Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 27

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 27
Sept.—okt. 1936 D V Ö L 297 landið og byrjað á landskiptum, nýrækt og vatnsveitum i stórum stíl. Azana íylgdi frjálslynda flokknum, en margir af stuðn- ingsmönnum stjórnarinnar ápingi voru sósíalistar, eða fylgdu öðr- um minni umbótaflokkum. í fyrstu gekk allt stjórnarstarfið sæmilega. Umbæturnar vor.u miklar og víða komið við. Eitt af verkum hins fyrsta þings var að semja lýð- veldinu stjórnarskrá ogkosninga- lög. Var pað verk ærið sundur- leitt og margt gert með lítilli fyrirhyggju. Skyldi safna saman í hina n}'rju stjórnarskrá öllu því, sem efst væri á baugi í lýðfrjáls- um löndum. Allar konur fengu kosningarrétt og var það þýð- ingarmikið stig í sögu lýðveldis- ins. Þegar kosið var eftir hinum nýju kosningalögum í fyrsta sinn, biðu frjálslyndu flokkarnir gífur- legan ósigur. Flokkur Azana þurrkaðist út úr þinginu að kalla mátti, en að sarna skapi efldust íhaldsfiokkarnir. A hinum fyrstu tveim árum lýðveldisins höíðu prestar, munkar og aðalsmenn undirbúið þessar kosningar gaum- gæfilega. Kvenfólkið var miklu meira en karlmennirnir undir á- hrifum presta og munka og fylkti liði móti frjálsl. flokkunum.Sumar- ið 1933 féll stjórn Azana, og íhalds- söm bræðingsstjórn tók við völd- um, umbótastarfið hætti gersam- lega. Aðallinn og klerkarnir byrj- uðu að rífa niður flest það, sem byrjað hafði verið á meðan um- bótaflokkarnir réðu í landinu. En svo var Alfons konungur heill- um horfinn, að íhaldsflokkaruir létu sér ekki koma til hugar, að biðja hann að koma aftur heim í ríki sitt hið forna. Liðu nú tv($ ár þannig, að íhaldssamir milli. flokkar réðu landinu. Urðu oft stjórnarskipti og eitt sinn upp- reist í Kataloníu, sem er mesta iðnaðarhéraðið, og vildi losa sig úr alríkinu. Var sú uppreist b^eld njður með harðri hendi. Azána var handtekinn í Barcelona og sat lengi í íangelsi, en fékk að halda lífi og Jimum, en margir hinir minni menn voru teknir af lífi með mikilli grimmd. Á útmánuðum í vetur voru ab mennar kosningar á Spáni. Höfðu allir vinstri flokkarnir með sér kosningabandalag og unnu glæsi- legan sigur. Azana varð stjórn- arformaður að nýju, en litlu síð- ar rak hinn n^d þingmeirihluti forsetann frá völdum, með því að hann var talinn andvígur hinu nýja skipulagi. Þingið gerði Az- ana að forseta, en lítt þekktur maður varð stjórnarforseti. Aðal- leiðtogar sósíalista tóku ekki þátt í stjórnarmynduninni, en studdu hana. íhaldsflokkarnir höfðu látið aí stjórn á fullkomlega stjórnarfars- legan hátt, er þeir urðu í minni- hluta. Að líkindum hefir þeim þótt betur henta, að byrja ekki innanlandsstyrjöldina strax, held-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.