Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 35

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 35
Sppt,—okt. 1936 I) V Ö L 303 til eins eða annars. Þau óskrifuðu lög giltu í Puffins-klúbbnum, að allir væru sem ein fjölskylda, er þangað kæmu. Wormsley vissi það. En þrátt fyrir þennan mikla fé- lagsanda, fannst honum hann vera meira einmana en skipbrotsmað- ur á eyðieyju, og við Barböru gat hann ekki sagt eitt einasta orð. Þannig liðu þrír stundarfjórð- ungar. Þá hrópaði Barbara allt í einu: — Ó, Eddie, klukkan er næstum átta, — og þú átt eftir að hafa fataskipti. Við verðum að fara undir eins, ég ek þér heim . . . . Hvað er hægt að segja á þriggja mínútna ökuferð, þegar ökumaður- inn þar að auki situr í aftursæt- inu ? Hefði maður nú bara veriö í venjulegum leigubíl. — Flýttu þér nú, sagði Barbara undir eins og bíllinn nam staðar. — Ég fer heim og þú sækir mig, þegar þú ert tilbúinn. Svo getum við verið tvö ein, ef-------- .. V Ökumaðurinn skellti aftur vagn- hurðinni og Wormsley heyrði ekki meira. Hann stóð kyrr og horfði á eftir vagninum. Hann lrafði ætlað að veifa til Barböru, en hún var þá eitthvað að tala við ökumann- inn, sennilega að segja honum að flýta sér, því að hún þurfti einnig að skipta um föt. Bíllinn hvarf í umferðina og Wormsley gekk upp að dyrunum. — Tvö ein, ef . . . . Skyldi honum nokkru sinni heppnast að vera einn með Bar- böru? Aðeins hálftíma — einn stundarf jórðung — eða fimm mín- útur — aðeins jafnlangan tíma og hann yrði að segja: — Ég elska þig, Barbara, villtu verða konan mín? Barbara var allt af önnum kaf- in. Þegar þau væru bæði orðin gömul og gráhærð og svo stirð, að þau gætu naumast hreyft sig, þá yrði hún ef til vill ekki í eins miki- um önnum. — Barbara! hugsaði hann, meðan hann var í baðinu, meðan hann rakaði sig, meðan hann hnýtti hálsbindið, meðan hann setti blóm í hnappagatið, þeg- ar hann gekk út og þegar hann hringdi dyrabjöilunni á húsi Bar- böru. Það var afar prúður og alvöru- gefinn enskur þjónn, sem la\ik upp dyrunum. Þjónn, sem ekki kom með óþarfa spurningar og ekki hugsaði sjálfstætt. Enginn dráttur hreyfðist í andliti hans, þegar Wormsley sagði nafn sitt og spurði eftir Barböru, heldur vís- aði hann honum tafarlaust inn í lítinn gestasal — og gleymdi hon- um af nærgætni. Wormsley beið. Hann beið lengi —mjög lengi, og gekk svo loks út í hinn stóra forsal. Þjónn með oakka í höndum gekk framhjá honum og, að því er virtist, án þess að sjá hann. Hvað gat hann vitað, hvort Wormsley ætlaðist til að þjónarnir sæju hann. Þjónmnn hvarf inn um dyr og kom síðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.