Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 40

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 40
310 D V Ö L Sept.—okt. 1936 ings, ,,krónuveltu“ og fleiri brögð- um. I ,,krónuveltunni“ voru dæmi til þess að rnenn bentu á skip sín, hunda og ketti og greiddu fyrir, svo staðið yrði í skilum! Síðan heita vatnið kom, hafa verið reistir margir bjartir og rúm- góðir búningsklefar, sem hitaðir eru upp með laugavatninu, ásamt vatnssalernum og steypibaðsklef- um, bæði fyrir karla og konur. Brekkurnar báðumegin við sund- laugina eru hlaðnar upp í stalla, sem nú. eru grasigrónir, svo að mikill fjöldi áhorfenda hefir þar ágætt sæti meðan hann nýtur hins bezta útsýnis yfir laugina. En þótt mikið hafi unnizt, telja áhugamennirnir ennþá margt eftir ógert, svo sem að steypa allan botninn, koma fyrir fleiri og betri sólbaðsskýlum o. fl. o. fl. Mætti það takast og Akureyringar jafn- an vera svo framtakssamir og samhuga um áhugamál sín og þeir hafa verið í þessu máli! Drykkjupeningar. Frá ómunatíð hefir það verið siður að gefa drykkjupeninga fyr- ir þjónustu, sem þó hefir í flestum tilfellum verið greidd fullu verði á öðrum stað. Þessi siður hefir á ýmsum tímum gengið nokkuð langt, eða svo virðist það hafa verið, þegar það tíðkaðist að böð- ullinn fengi drykkjupeninga frá þeim dauðadæmda og þótti þá þjónustan fara nokkuð eftir. I íil Þuru í Garði Heltist drógin, verður verst verðleikana að sanna. Þig fýsti ekki að hengja á hest hrokann nágrannanna. G. St. 1 tilefni af vísu til Skagfirðinga og íleiri visum frá og til Þuru í Garði, sem birzt hafa í Dvöl undanfarið, voru henni sendar nú í vikunni itorðan úr Skagafirði eftirfarandi vísur. Þura í Garði! Því er ver, það eru að nálgast lokin. Krækiberin yfir er eyðisandur rokinn. Óðarsnilldin öll þó sé út í veður fokin, eftir er sem „fylgifé“ fjandans skáldahrokinn. En þú munt varla að baki ber, þó burt hann verði strokinn. — Einhver tekur í með þér ef að hallast pokinn. Skagfirðingur. Austurríki var það siður að gefa gjaldheimtumönnum í sporvögnum drykkjupeninga, en það lagðist niður á stríðsárunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.