Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 44

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 44
314 D V Ö L Sept,—okt. 1936 Tvær skáldsögur Guðmundur Daníelsson: llmur daganna, skáldsaga, framhald af Bræðurnir í Grashaga. — Útgef. ísafoldarprentsm. h.f. Rvik 1936. Nú í haust sendi Guðmundur Daníelsson frá sér aðra skáldsögu sína „Ilmur daganna“, og er hún „kannske öllu heldur um loðfeld- inn.“ Það var þögn nokkrar mín- útur, svo hélt hann áfram: „Ég hugsa líka um dáiítið ann- að. Ég hugsa um það, að þessi jól eru þau síðustu, sem við höldum hátíðleg sameiginlega.------ Ég er læknir og veit, að ég á ekki marga daga ólifaða. Ég er fullkomlega viss um það. Ég vil því þakka þér alla þá vinsemd og greiðvikni, sem þú hefir auðsýnt mér og konu minni nú í seinni tíð.“ „Ó, þú hefir á röngu að standa, sem betur fer,“ mælti Richardt og leit snögglega upp. „Nei,“ svaraði Henek, „því fer f jarri. Og ég vil einnig nota tæki- færið og þakka þér, að þú iánaðír mér loðfeldinn þinn. I honum hefi ég lifað mína síðustu ánægju- stundir í þessu lífi.“ Haraldur Guðuason þýddi. framhald af „Bræðurnir í Gras- haga“, en sú bók kom út í fyrra- haust og fekk þá all-misjafna dóma. „Ilmur daganna“ er betri bók en „Bræðurnir í Grashaga“ og ekki hvað sízt sökum þess, að í henni finnur höfundurinn sig bet- ur sjálfan — er sjálfstæðari og um leið frumlegri, þótt mikið vanti á að hann sé laus við áhrif frá því stóra fordæmi, sem svo mörg- um verður starsýnt á. Eftir lest- ur þessarar bókar getur þó eng- um dulizt, að hér er efnilegur mað- ur á ferð — efnilegur rithöfund- ur, ef hann gætir sín og minnist þess, að hann hefir efni á að fara sínar eigin leiðir. Geri hann það, má mikils af honum vænta. Það er ekki algengt, að ungir höfundar hafi sinn eigin stíl. Flest- ir kjósa þeir að sigla í kjölfar ann- ara stærri og gæta þess þá oft ekki hvert straumurinn ber þá, eða, að þeir eru leiksoppar afla, sem þeir hvorki skilja né ráða við. Á þessu brenndi Guðmundur sig líka í fyrri bók sinni „Bræðurnir í Grashaga", en hann hefir tekið sig á og kýs nú heldur að fara sín- ar eigin götur, að svo miklu leyti, sem unnt er — og forðast troðn- ingana, þótt gengnir hafi þeir ver-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.