Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 46

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 46
316 D V ö L Sept.—okt. 1936 ins, og var þakklát handleiðslu lífsvitundarinnar, sem gaf henni svo mörg tækifæri til þess að njóta sinnar æskuástar, og það síðast, er hún hitti Armas — unga menntamanninn. Sú kynning var- aði til æfiloka í huga Silju, því að henni var sýnd sú vægð, að vita ekki æfilok þessa manns — manns- ins, sem fylgdi henni burt eftir danzleikinn á Kulmala. Þar, í næt- urkyrrðinni, hófst ástarvor þeirra — vorið, sem þekkti ekkert haust, — þrátt fyrir allt. En ylur þess náði að verma hana — einnig á síðustu augnablikum lífsins í bað- stofunni á Kierikka. Þar bar hana síðast að garði, og hjónin á Kier- ikka kunnu að notfæra sér þann hagnað, sem þeim gat orðið að þessari dauðvona manneskju. Manngæzka var víst engan veg- inn þeirra sterka hlið, heldur ásælnin í reitur Silju. Með þeim galt hún sína síðustu skuld — og galt hana að fullu. Hún var dáin. Hún dó í vikunni eftir miðsumar — dó í blóma lífs og sumars. Þannig urðu æfilok þessarar ungu stúlku, sem Sillanpáá lýsir svo aðdáanlega vel, að Silja verð- ur þeim, sem les, ógleymanleg saga. Hún er göfgandi og meiri lífssannindi í henni en mörgum öðrum skáldsögum, sem hafðar eru á orði. Þýðingin er skemmti- ’ega lipur og víða ágæt. Henrik Thorlacius. Veðmálið. Framh. af bls. 294. fara héðan 5 mínútum fyrir hinn umsamda tíma og brjóta þannig samninginn.“ Þegar bankastjórinn hafði lok- ið lestrinum, setti hann örkina á borðið, kyssti á höfuð þessa und- arlega manns, og fór að gráta. Hann fór út. Aldrei fyr, jafnvel ekki eftir hið hræðilega tap á kauphöllinni, hafði hann haft eins mikla fyrirlitningu á sjálfum sér eins og nú. Þegar hann kom heim, lagðist.hann til svefns, en æsingin og tárin héldu lengi vöku fyrir honum. Næsta dag kom veslings vörð- urinn hlaupandi til hans og sagði að þeir hefðu séð fangann klifra í gegnum gluggann og út í garð- inn. Hann hefði farið út um hlið- ið. Bankastjórinn fór strax með þjónum sínum ut í fangaklefann, til þess að ganga úr skugga um hvarf fangans.Hann vildi forðast óþarfa orðróm, og tók því blaðið með afsalinu og læsti það inni í peningaskápnum sínum. Gísli Ólalsson þýddi. Demantar. Allir demantar, sem til eru í heiminum, vega samtals til jafns við hálfa nútíma eimreið. En verðmæti þeirra er talið 70 milj- arðar dollara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.