Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 50

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 50
320 D V Ö L Sept.—okt. 1936 »Að handan« Góðkunnur Skagfirðingur, Pét- ur Jónsson frá Nautabúi, hefir sagt ritstjóra Dvalar eftirfarandi: Nokkru eftir andlát hins ágæta bragsnillings Andrésar Björns- sonar, komum við, fáeinir vinir hans og frændur, saman við’borð og reyndum að ná sambandi við hann. Við höfðum mjög ófullkom- inn útbúnað, en stöfuðum okkur samt fram úr peim merkjum, er „borðið“ gaf og virtust koraa ,að handan.*1 Eftir að við héldum, að við værum búnir að ná tali af Andrési, fórum við pess á leit áð hann gerði vísu, sem Sann- færði okkur betur um nærveru hans. Þá ,stafaði“ borðíð sam- stundis pessa vísu: Ef pið. stafa eruð fróð, upp svo grafið stefið. Er pá vaíi að ég ljóð ykkur hafi gefið? af ungum stúlkum í Hollywood, sem lifa á því að gera ný föt gömul. Á tuttugu mínútum breyta þær spánýjum og fallegum karl- mannsfötum í snjáða, blettótta og gatslitna fatagarma. Til þess að ná þessum árangri nota þær sand- pappír, kaffikorg, krulluvélar o. m. fl. Menntamál Annað hefti þessa árgangs er ný- komið út. Skrifa þeir í það kenn- ararnir: Sigurður Thorlacius, Friðrik Hjartar, Stefán Jónsson, Guðmúndur Gíslason og Aðal- steinn Sigmundsson, ennfremur fræðslumálastjóri Ásgeir Ásgeirs- son, dr. Matthías Jónasson og P. H. Ritið er hið læsilegasta. Menntamál segja m. a. frá því, að þrír uppeldisfræðingar séu ný- komnir heim frá útlöndum að af- loknu námi þar. Það eru þeir Ármann Halldórsson, magister, sem stundað hefir nám í Noregi, dr. Matthías Jónasson, sem stund- að hefir nám í Þýzkalandi og dr. Símon Jóh. Ágústsson, sem hefir aðallega stundað nám á Frakk- landi og m. a. hefir hann hlotið doktorsnafnbót við Svartaskóla. Þetta eru allt menn, sém gera má sér góðar vonir um að hafi á- hugá og getu til að flytja holl á- hrif inn í uppeldismálin. Og á slíku er varla vanþörf. Þótt ýmislegt sé gott um menningu Islendinga, þá er þó ekki því að neita að við stöndum um f jölda margt almennt að baki því bezta sem er að finna hjá öðrum þjóðum. Dvöl vill hvetja lesendur sína til að veita athygli þessum nýheim- komnu menhtamönnum og riti kennarastéttarinnar „Menntamál- um“, sem hinir yngri og áhuga- samari kennarar standa einkan- lega að.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.