Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 56

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 56
326 D V O L Sept.—okt. 1936 JOHN GALSWORTHY ] síðasta hefti latik framhaldssögunni, C19H2. Það, som hann lifði af tuttugnstu sem Dvöl helir birt síðan hún fór að koma út sem sjálfstætt tímarit. Margir lesendanna hafa látið ánægju sína í Ijös yhr pvi, að birtar séu lengri sögur en hægt cr að koma í oitt. hefti — sögur, sem séu pó eitthvað i öðrum „dúr“ en framhalds-sögur og „neðanmáls“-sögur tíðast eru, p. e. hafl bókmenntalegt gildi og skilji eitthvað annað og meira el'tir í huga lesandans, pegar lestrinum er lok- ið, en preytu og leiða, eftirköst.„spenn- ingsins“, pegar örlagaflækjan greiðist á síðustu blaðsíðunum og taugarnar slakna. Sagan, sem hefst í þessu hefti, er eft- ir enska stórskáldið John Galsworthy. Dvöl hefir Dirt eftir harin fleiri sögur en ílesta aðra höfunda og cr hann lesendum ? hennar pví ekki með öllu ókunnur. Enn- fremur er í 28. hefti II. árg. lítillega drepið á helztu æfiatriði hans og er pví ekki ástæða til að lara rækilega út í pau að pessu sinni. Aðeins má geta pess, að hann fæddist árið 1867 og dó öldinni, var hann meðal st’órvirkustu rit- höfunda á Brellandi, einkum eru pað leikrit hans og stærri skáldsögur, sem hafa borið hróður hans víða og færðu honum m. a. bókmenntaverðlaun Nobels árið 1932, skömmú áður en hann lézt. Smásögur hverfa gjarna í skuggann af stærri verkum, en hvað Galsworthy snertir, eru pær hvorki lítill né ómerki- legur páttur í starfi hans. „Eplatréð“ verð- ur að teljast smásaga, enda pótt hún sé lcannske full-löng í augum íslenzkra lesenda til pess að vera nefnd svo. Pað hefir verið sagt um ,,Eplatréð“, að pó víða megi finna viðkvæmni og yndis- leik í rilum Galsworthy’s, séu peir strcng- ir hörpu hans ef til vill hvergi knúnir af meiri list cn í pessari sögu. Og ég held, að flestum, sem lesa „Eplatréð,“ veitist erfitt að gleyma Megan litlu, sakleysi hennar og yndispokka á vori æskunnar, ásl hcnnar og að síðustu afdrifum hennar. Þ. G. V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.