Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 61
Sept.—okt. 1936
D V Ö L
331
og loftið sást gegn um krókbugð-
una á handlegg hennar. Og As-
hurst, sem gat horft á fegurð, án
|ress að brjóta heilann um, hvern-
ig hann gæti haft hagnað af
henni, hugsaði með sér: „En hvað
hún er lagleg!“ Vindurinn sló
dökku ullarpilsinu um fætur henn-
ar og lagði kollinn á snjáðu húf-
unni út í aðra hliðina, gráa treyj-
an var gömul og slitin, skórnir
rifnir, litlu hendurnar hennar
voru hrjúfar og rauðar og háls-
inn brúnn. Dökka hárið lá í ó-
reglulegum .bylgjum yfir breitt
ennið, hún var stuttleit, efri vör-
in lítil, svo að það skein öfurlít-
ið í tennurnar, augnabrúnirnar
beinar og dökkar, augnahárin
löng og svört, nefið beint; en
gráu augun voru dásamleg —
döggvuð, eins og þau væru fyrst
að opnast á þessari .stund. Hún
leit á Ashurst — ef'til vill kom
hann henni einkennilega fyrir
sjónir, þar sem hann horíði á
hana með stóru augunum sínum,
haltrandi, berhöfðaður, með hárið
kastað aftur. Hann gat ekki tek-
ið ofan, af |)ví að hann var hatt-
laus, en lyfti hendinni í kveðju-
skyni og sagði:
„Getið |)ér sagt okkur,. hvort
|)aö er nokkur bóndabær hérna
nálægt, |)ar sem við gætum gist
í nótt? Ég er búinn að ganga
mig haltan.“
„Það er ekki nema bærinn
okkar hérna nálægt, herra minn.“
Rödd hennar var laus viðfeimni,
j)}>ð og skær.
„Og hvar er hann?“
„Hérna niðurfrá, herra minn.“
„Gætuð j)ið lofað okkur að
vera?“
„Já, j)að hugsa ég.“
„Viljið j)ér vísa okkur leið?“
„Já, herra minn.“
Hann haltraði ])egjandi áfram
og Garton tók til að spyrja.
„Eruð j)ér ættuð úr Devon-
shire?“
„Nei, herra minn.“
„Hvaðan j)á?“
„Ég er írá Wales.“
„Já, ég liélt að |)ér væruð
Kelti; svo að j)ér eigið j)á ekki
þenna bæ?“
„Frænka mín á hann, herra
minn.“
„Og frændi yðar?“
„Hann er dáinn.“
„Hver stjörnar J)á búinu.“
„Frænka mín, og |)rír synir
hennar."
„En frændi yðar varúrDevon-
siiire?“
„Já, herra minn.“
„Hafið |)ér verið hér lengi?“
„Sjö ár.“
„Og hvort kunnið þér beturvið
yður hér eða í Wales?“
„Iíg veit ekki, 'herra minn.“
„Þér munið kannske ekki eftir
Wales?“
„Jú, jú! En j)að er fjarska ólíkt.*
„Ég trúi j)ví.“