Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 61

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 61
Sept.—okt. 1936 D V Ö L 331 og loftið sást gegn um krókbugð- una á handlegg hennar. Og As- hurst, sem gat horft á fegurð, án |ress að brjóta heilann um, hvern- ig hann gæti haft hagnað af henni, hugsaði með sér: „En hvað hún er lagleg!“ Vindurinn sló dökku ullarpilsinu um fætur henn- ar og lagði kollinn á snjáðu húf- unni út í aðra hliðina, gráa treyj- an var gömul og slitin, skórnir rifnir, litlu hendurnar hennar voru hrjúfar og rauðar og háls- inn brúnn. Dökka hárið lá í ó- reglulegum .bylgjum yfir breitt ennið, hún var stuttleit, efri vör- in lítil, svo að það skein öfurlít- ið í tennurnar, augnabrúnirnar beinar og dökkar, augnahárin löng og svört, nefið beint; en gráu augun voru dásamleg — döggvuð, eins og þau væru fyrst að opnast á þessari .stund. Hún leit á Ashurst — ef'til vill kom hann henni einkennilega fyrir sjónir, þar sem hann horíði á hana með stóru augunum sínum, haltrandi, berhöfðaður, með hárið kastað aftur. Hann gat ekki tek- ið ofan, af |)ví að hann var hatt- laus, en lyfti hendinni í kveðju- skyni og sagði: „Getið |)ér sagt okkur,. hvort |)aö er nokkur bóndabær hérna nálægt, |)ar sem við gætum gist í nótt? Ég er búinn að ganga mig haltan.“ „Það er ekki nema bærinn okkar hérna nálægt, herra minn.“ Rödd hennar var laus viðfeimni, j)}>ð og skær. „Og hvar er hann?“ „Hérna niðurfrá, herra minn.“ „Gætuð j)ið lofað okkur að vera?“ „Já, j)að hugsa ég.“ „Viljið j)ér vísa okkur leið?“ „Já, herra minn.“ Hann haltraði ])egjandi áfram og Garton tók til að spyrja. „Eruð j)ér ættuð úr Devon- shire?“ „Nei, herra minn.“ „Hvaðan j)á?“ „Ég er írá Wales.“ „Já, ég liélt að |)ér væruð Kelti; svo að j)ér eigið j)á ekki þenna bæ?“ „Frænka mín á hann, herra minn.“ „Og frændi yðar?“ „Hann er dáinn.“ „Hver stjörnar J)á búinu.“ „Frænka mín, og |)rír synir hennar." „En frændi yðar varúrDevon- siiire?“ „Já, herra minn.“ „Hafið |)ér verið hér lengi?“ „Sjö ár.“ „Og hvort kunnið þér beturvið yður hér eða í Wales?“ „Iíg veit ekki, 'herra minn.“ „Þér munið kannske ekki eftir Wales?“ „Jú, jú! En j)að er fjarska ólíkt.* „Ég trúi j)ví.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.