Dvöl - 01.11.1937, Qupperneq 28

Dvöl - 01.11.1937, Qupperneq 28
354 D V ö L Lapplendingar Eftir Lakshmiswar Sinha • Lakshmiswar Sinlia er kennari við Tagore-stofnunina á Indlandi. Hann hefir ferðazt mikið um Norðurlönd og dvalið í Svíþjóð í þrjú ár samfleytt. — Sinha er einlægur aðdáandi nor- rænnar inenningar og hefir eignazt fjölda vina meðal Norðurlandabúa. Til islands kom hann árið 1935 og ferðaðist talsvert uin landið. Hann flutti hér erindi á esperanto. — Kafli sá, er hér fer á eftir er tekinn úr bók, er Sinha ritaði urn Svíþjóð og kom út síðastliðið ár hjá Esperanto- forlaginu í Stokkhólmi. Pýð. Menn eru yfirleitt ófróðir um það, á hvern hátt Lapparnir flutt- ust til þessa norðlæga hluta jarð- arinnar, er þeir nú byggja. Pað er aðeins vitað, samkvæmt upp- lýsingum þjóðfræðinganna, að Lapparnir eru fyrstu íbúar land- flæmis þess, er þeir hafa tekið til umráða. Lapplendingarnir eru ein grein hins mongólska kynþáttar. Halda menn, að þeir hafi komið frá einhverjum hluta Mið-Asíu, en engar óyggjandi sannanir eru fyr- ir því. Lapparnir komu samtímis menningunni fyrir ekki óralöngum tíma. Landfræðilega og pólitískt sameinaðist Lappland Svíþjóð ár- ið 1290, á dögum Magnúsar Ladulásar konungs. — Þá má taka fram, að í fjarstu útkjálka- héruðum Noregs, Finnlands og Rússlands búa einnig Lappar. Oft hafa Lapparnir orðið að þola þungar raunir af hendi íbúa ná- grannalandanna. Hér verður aðeins rætt um ,,sænsku“ Lappana. Tala þeirra er rúmlega sjö þúsund, og eru þeir greindir í tvo flokka. Annar flokk- urinn býr að staðaldri í húsum, einkum á árbökkum og sjávar- strönd, og framfleytir lífinu með fiskiveiðum og jarðrækt. Hinn flokkurinn, nál. helmingur Lapp- anna, lifir enn hjarðmannalífi sam- kvæmt venju forfeðranna. Sænsku stjórnarvöldin hafa unnið all-mikið að því að styrkja Lappana í lífs- baráttu þeirra, og þau hjálpa ekki síður þeim hluta þeirra, sem stundar hjarðmennskuna, til þess að þeir geti viðhaldið henni sem sjálfstæðri atvinnugrein. Enginn veit, hvernig orðið „Lappi" er til orðið. Sjálfir hafa þeir hina mestu skömm á þessari nafngift, og telja svívirðu. Þeir nefna sig „Sameh“. Svíar nefna þá ,,fjállfolket“ — f jallaf ólkið. Lapplendingarnir líkjast ekki Sví- um á nokkurn hátt. Þeimeru lág- ir vexti, en þó sá ég hávaxna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.