Dvöl - 01.11.1937, Qupperneq 29
D V 0 L
355
æskumenn meðal Lappa. Venju-
lega eru Lapparnir grannvaxnir,
samsvara sér velIO og er líkams-
byggingin öll snotur. Um
‘Lappakynkvíslina ritar dr. Nord-
enstreng:
„Kynþáttur Lappanna er lágvax-
inn, ca. 152 cm. á hæð og höfuð-
stór. Þetta á líka við um
„samoana", en þeim svipar veru-
lega til hins mongólska kynþáttar,
en Lappaniir líkjast talsvert Ev-
rópumönnum í andlitsfalli. Hinn
„typiski" Lappi er dökkeygur,
hárið er mikið og úfið, dökk-
jarpt, eða næstum svart, húðin
er hvít-gul, stundum slær á hana
dökkum litblæ. Þeim vex lítið
skegg, og margir þeirra eru söðul-
nefjaðir, tungan er löng; andlitið
kringlumyndað. Efri hluti höf-
uðsins er breiður, en niðurand-
litið mjótt; útlimir stuttir og
grannir; beinagrindin er ekki
sterkbyggð. Þrátt fyrir það eru
Lapparnir óvenjulega fastir fyrir
og harðgerðir, og þola vel lík-
amlega áreynslu tímunum saman,
og eru langt frá því að vera úr-
kynjaðir, eins og sumir mann-
fræðingar halda fram, án minnstu
sannana. Hugsun þeirra er skörp
og lifandi; þeir eru góðlyndir og
glaðlyndir; heiðarlegir eru þeir í
hvívetna, enda þótt þeim sé ekki
með öllu varnað að beita smá-
brögðum. Þó er slægð þeirra ekki
meiri en svo, að kaupmönnum
veitist auðvelt að pretta þá. Þeir
eru lítt minnugir á smámuni. Þeir
hafa næmt auga fyrir fegurð.
Handavinna Lappanna ber órækt
vitni um fegurðartilfinningu
þcirra, t. d. í litasariisetningu
Ef Lappi lætur af hjarðmennsku
og tekur sér „blífanlegan sama-
stað“, verður hann ákaflega næm-
ur fyrir veikindum; það orsakast
m. a. al’ því, að íbúðir þeirra eru
mjög loftlitlar, gagnstætt Jdví, sem
,'er í tjöldunum — en að öðru leyti
stafar það af því, að þetta fólk
hefir ekki vanizt fæðu, gerðri úr
korni.“
Samkvæmt minni athugun eru
Lapparnir nokkuð munnstórir og
hafa þunnar varir; hárið er venju-
lega dökkt. Á ferð minni með
eimlest til Abisko sá ég skeggj-
aða Lappa. Skeggið er stutt og
gisið eins og á Kínverjum.
Á þrem stöðum sá ég Lappa-
fjölskyldu. Ungu konurnar eru
laglegar, sumar jafnvel fagrar að
mínum dómi, en ellimörkin koma
fljótt í ljós. Sagt er, að þær verði
hrukkóttar í andliti áður en þær
ná 40 ára aldri, en því valda áhrif
hins kalda loftslags norður þar
og hjarðmannalífið. Eina fram-
leiðslan, sem Lapparnir hafa sér
til lífsframdráttar, eru hreindýr-
in. Þeir hafa enga kofa handa dýr-
unum. Hreindýrin ganga 'venju-
lega á fjöllum og í skógum, en
ríkið gerir vissar ráðstafanir um
gæzlu þeirra, svo að þau týnist
ekki og að dýrahópar fleiri eig-
enda gangi ekki saman. Hver