Dvöl - 01.11.1937, Qupperneq 29

Dvöl - 01.11.1937, Qupperneq 29
D V 0 L 355 æskumenn meðal Lappa. Venju- lega eru Lapparnir grannvaxnir, samsvara sér velIO og er líkams- byggingin öll snotur. Um ‘Lappakynkvíslina ritar dr. Nord- enstreng: „Kynþáttur Lappanna er lágvax- inn, ca. 152 cm. á hæð og höfuð- stór. Þetta á líka við um „samoana", en þeim svipar veru- lega til hins mongólska kynþáttar, en Lappaniir líkjast talsvert Ev- rópumönnum í andlitsfalli. Hinn „typiski" Lappi er dökkeygur, hárið er mikið og úfið, dökk- jarpt, eða næstum svart, húðin er hvít-gul, stundum slær á hana dökkum litblæ. Þeim vex lítið skegg, og margir þeirra eru söðul- nefjaðir, tungan er löng; andlitið kringlumyndað. Efri hluti höf- uðsins er breiður, en niðurand- litið mjótt; útlimir stuttir og grannir; beinagrindin er ekki sterkbyggð. Þrátt fyrir það eru Lapparnir óvenjulega fastir fyrir og harðgerðir, og þola vel lík- amlega áreynslu tímunum saman, og eru langt frá því að vera úr- kynjaðir, eins og sumir mann- fræðingar halda fram, án minnstu sannana. Hugsun þeirra er skörp og lifandi; þeir eru góðlyndir og glaðlyndir; heiðarlegir eru þeir í hvívetna, enda þótt þeim sé ekki með öllu varnað að beita smá- brögðum. Þó er slægð þeirra ekki meiri en svo, að kaupmönnum veitist auðvelt að pretta þá. Þeir eru lítt minnugir á smámuni. Þeir hafa næmt auga fyrir fegurð. Handavinna Lappanna ber órækt vitni um fegurðartilfinningu þcirra, t. d. í litasariisetningu Ef Lappi lætur af hjarðmennsku og tekur sér „blífanlegan sama- stað“, verður hann ákaflega næm- ur fyrir veikindum; það orsakast m. a. al’ því, að íbúðir þeirra eru mjög loftlitlar, gagnstætt Jdví, sem ,'er í tjöldunum — en að öðru leyti stafar það af því, að þetta fólk hefir ekki vanizt fæðu, gerðri úr korni.“ Samkvæmt minni athugun eru Lapparnir nokkuð munnstórir og hafa þunnar varir; hárið er venju- lega dökkt. Á ferð minni með eimlest til Abisko sá ég skeggj- aða Lappa. Skeggið er stutt og gisið eins og á Kínverjum. Á þrem stöðum sá ég Lappa- fjölskyldu. Ungu konurnar eru laglegar, sumar jafnvel fagrar að mínum dómi, en ellimörkin koma fljótt í ljós. Sagt er, að þær verði hrukkóttar í andliti áður en þær ná 40 ára aldri, en því valda áhrif hins kalda loftslags norður þar og hjarðmannalífið. Eina fram- leiðslan, sem Lapparnir hafa sér til lífsframdráttar, eru hreindýr- in. Þeir hafa enga kofa handa dýr- unum. Hreindýrin ganga 'venju- lega á fjöllum og í skógum, en ríkið gerir vissar ráðstafanir um gæzlu þeirra, svo að þau týnist ekki og að dýrahópar fleiri eig- enda gangi ekki saman. Hver
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.