Dvöl - 01.11.1937, Page 75

Dvöl - 01.11.1937, Page 75
Vinir Dvalarl Það eru vinsamleg tilmæli útgefendanna til ykk- ar, að pið sendið Dvöl nöfn eins eða fleiri nýrra kaupenda nú um áramótin. Otvegi priðji hver kaupandi einn nýjan, skilvísan áskrifanda að 6. árg. í viðbót við þá, sem fyrir eru, þá mun út- gáfan bera sig fjárhagslega næsta ár. Ef þið vitið af aukaheftum, sem þið eða aðrir mega missa 1. h. 1. árg., 1.—2. h. 4. árg. eða 1.—2. h. 5. árg., gerðuð þið Dvöl góðan greiða, ef þið létuð afgr. hennar fá þau. Þeir, sem eiga 4. og 5. árg., en ekki 1., 2., eða 3. árg., en óska að eiga Dvöl alla frá byrjun, geta enn feengið þá árg. fyrir 5 kr. hvern. En sennilega verða síðustu tækifærin til þessa í vetur, því að sum heftin eru nærri uppseldt — Þið skuluð halda Dvöl vel saman, því að líklegt er, að verð eldri árg. hækki eftir fáein ár. — — Þökk fyrir lidna tímann. SÆLGÆTISVÖRUR SÆLGÆTISGERÐIN BÝR TIL: Átsúkkulaði í plötum og rúllum fl. teg. Konfekt í skrautöskjum og pokum, einnig í lausri vog m. teg. Karamellur: rjóma-, súkkul.-, pipar-, lakkrís- og ávaxtakaramellur. ÍSKÖKUGERÐIN BÝR TIL: Iskökur, - Hrökkbrmid, - Hafravöfflur, - ískramarliiis 2 stœrdir. Allt nærandi og nauðsynlegar vörutegundir. Sérstaklega vel lagaðar til tækifærisgjafa. SÆLCtÆT D SG ElRíÐBN YíMMím Vesturg. 20 - Reykjavík - Talsími 4928

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.