Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 3
6. árg. 1938
2. liefti
• 4
DYOL
Séra Jesper--------------------——
1 Eftir Johannes V. Jensen.
Höfund efiirfarandi sögu mun iœp-
lega þurfa að kynna lesendum Dval-
ar. Hann er einhver allra þekktasii
höfundur samhandsþ jóðar vorrar og
hefir hvað efiir annaö verið talað um
hann undanfarin ár sem líklegan til
[tess að hljóla bókmcnntaverðlaun No-
bels, þótt ennþá hafi hann ekki hlot-
ið þau. Jóhannes V. lensen er fædd-
ur á Forsö á Jóilandi 20. janúar 1873,
dýralæknissonur og las hann læknis-
fræði í æsku, en gerðist brátt rit-
höfundur, og hefir hann skrifað fjöida
bóka, sem ýinsar hafa verið þýddar á
önnur mál. J. V. J. er mikill aðdá-
andi hinnar villtu ósnortnu náltúru og
hins frjálsa óþvingaða lífs úli í henni
og er hann talinn að hafa haft mikil á-
hrif í þeiiu efnuin meðal þjóðan sinn-
.ar. ;
Suint af sögum hans eru heillandi
nátlúru- og ferðalýsingar; sýnishorn af
slíku er „Á Indlandshafi", sem lirt-
ist í 3. árgangi Dvalar.
Á Jótlandi var sterki prestudnn
á Ulbjerg lengj í minnum haföur
og hans þrumurödd var í frásögur
færð. Pessar vanalegu kraftasög-
ur, sem sagöar eru urn alla sterka
menn, voru á gatigi um þennan
prest og ltans ótriílegu krafta.
Pað var til dæmis sagt, að hann
hefði stundum, eins og af tilvilj-
un, lagt hendur að, þar sem lyfta
þurfti einhverjum þunga og sam-
stundis hefðu nokkrir menn orðið
óþarfir við verkið, að hann hefði
kippt vagni og liesti upp úr keldu,
og einhverju sinni átti Irann að
hafa höggið öxi svo djúpt niður
í fjalhöggið, að engum mannleg-
um mætti var kleift að kippa henni
latisri aftur.
En til er ein saga um Ulbjerg-
prestinn, sem aldrei hefir verið
sögð um neinn annan sterkan
guðsmann. Hún er á þá leið, að
eitt sinn liafi hann borið konu sína
í bræði efst upp í kirkjuturninn
og hrist hana úti fyrir öllum fjór-
um hljóðopunum á turninum —
gegn öllum höfuðáttumun, eins og
eitthvað jarðneskt væri loðandi
við liana, sem hann vildi lirista
burtu. Sagan um þetta var aldrei
meira en svo tekin trúanleg, nær-
statt var af hendingu aðeins eitt
vitni, en þetta var sagt og gat
tæplega verið uppspuni með öllu.