Dvöl - 01.04.1938, Síða 3

Dvöl - 01.04.1938, Síða 3
6. árg. 1938 2. liefti • 4 DYOL Séra Jesper--------------------—— 1 Eftir Johannes V. Jensen. Höfund efiirfarandi sögu mun iœp- lega þurfa að kynna lesendum Dval- ar. Hann er einhver allra þekktasii höfundur samhandsþ jóðar vorrar og hefir hvað efiir annaö verið talað um hann undanfarin ár sem líklegan til [tess að hljóla bókmcnntaverðlaun No- bels, þótt ennþá hafi hann ekki hlot- ið þau. Jóhannes V. lensen er fædd- ur á Forsö á Jóilandi 20. janúar 1873, dýralæknissonur og las hann læknis- fræði í æsku, en gerðist brátt rit- höfundur, og hefir hann skrifað fjöida bóka, sem ýinsar hafa verið þýddar á önnur mál. J. V. J. er mikill aðdá- andi hinnar villtu ósnortnu náltúru og hins frjálsa óþvingaða lífs úli í henni og er hann talinn að hafa haft mikil á- hrif í þeiiu efnuin meðal þjóðan sinn- .ar. ; Suint af sögum hans eru heillandi nátlúru- og ferðalýsingar; sýnishorn af slíku er „Á Indlandshafi", sem lirt- ist í 3. árgangi Dvalar. Á Jótlandi var sterki prestudnn á Ulbjerg lengj í minnum haföur og hans þrumurödd var í frásögur færð. Pessar vanalegu kraftasög- ur, sem sagöar eru urn alla sterka menn, voru á gatigi um þennan prest og ltans ótriílegu krafta. Pað var til dæmis sagt, að hann hefði stundum, eins og af tilvilj- un, lagt hendur að, þar sem lyfta þurfti einhverjum þunga og sam- stundis hefðu nokkrir menn orðið óþarfir við verkið, að hann hefði kippt vagni og liesti upp úr keldu, og einhverju sinni átti Irann að hafa höggið öxi svo djúpt niður í fjalhöggið, að engum mannleg- um mætti var kleift að kippa henni latisri aftur. En til er ein saga um Ulbjerg- prestinn, sem aldrei hefir verið sögð um neinn annan sterkan guðsmann. Hún er á þá leið, að eitt sinn liafi hann borið konu sína í bræði efst upp í kirkjuturninn og hrist hana úti fyrir öllum fjór- um hljóðopunum á turninum — gegn öllum höfuðáttumun, eins og eitthvað jarðneskt væri loðandi við liana, sem hann vildi lirista burtu. Sagan um þetta var aldrei meira en svo tekin trúanleg, nær- statt var af hendingu aðeins eitt vitni, en þetta var sagt og gat tæplega verið uppspuni með öllu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.