Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 12

Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 12
QO D V ö L þar sem amiar bar að mestu leyti ábyrgðina á afbroti hcnnar. Presturinn lagði reipið frá sér, gekk með höndina á enninu nokkr- um sinnum fram og aftur, og smellirnir af skónum hans komu mcð sínu jafna millibili einn cft- ir annan. Pegar Birgitta fann, að hættan var liðin hjá, fór hún að gráta, hnipraði sig saman og létti á sál sinni með nokkrum kæfðum, djúpum hálshljóðum, scm minntu mikið á stunur sauðkindarinnar, þegar hún liggur mcð band reyrt um snoppuna og er stungin til bana. En fyrir Birgittu þýddi þcssi grátur, að hún sncri aftur til lífs- ins. Orátur hennar hafði cngin áhrif á prestinn. Hann sneri að henni bakinu og gckk til hcrbcrgis síns. Birgitta læddist upp á loftið. Pegar séra Jcsper var kominn inn í herbergi sitt og hafði lokað dyrunum — eins og skrifað stend- ur — var hann einmana maður, svo einmana scm orðið getur. Lengi, lcngi reikaði hann um gólf- ið annars hugar, horfði á kjölinn á bókunum sínum og neri saman höndúnum. Svo staðnæindist hann við gluggann og horfði út í garð- inn, þar sem býflugurnar voru orðnar rólegar og þar scm blómin á cplatrjánum virtust fljóta í sól- skininu. Eitthvað kom við rúðuna með gVönnu og veiku hljóði. Það var mýfluga, sem dansaði upp og niður glerið á sínum hárfínu fótum. Aftur og aftur rak hún sig á þcssa hindrun, scm hún gat ekki séð, cn fann að var þarna og lokaði leiðinni til frelsisins. Af hverju átti nú ekki einn af þessum allra minnstu fuglum guðs að fá að komast út í sólskinið? Presturinn opnaði gluggann og mýflugan svcif eins og dúnhnoðri, skáhallt út í loftið, ^með þcssa grönnu fætur hangandi niður úr bolnum, fékk gullslita vængi og hvarf í loga sólarinnar. En hvað jörðin hlaut að vera fölsk, þctta haf af blómum, sól og óendanlegur himinn. Var það svo, að allur hcimur- inn væri umvafinn hcilagri sumar- dýrð, eða var það bara þcssi stóri og fávísi maður, sem ckki sá ann- að en náð hins ávaxtaríka lífs, af því að eitt sinn hafði hann liald- ið, að blcssun þess væri honum gefin, þar sem í rauninni ckkert var til nema beizkja og dauði? Æ, já, dagurinn var fagur! Þegar fólkið á prestssetrinu kom á fætur eftir miðdegissvefninn, lieyrði það rödd húsbóndans inn- an úr lestrarhcrberginu, tilbrcyt- ingarlausa og sönglandi, og cf nokkuð var, ennþá kraftmeiri en fyrri partinn. Séra Jcspcr var að læra utanbókar einn af Davíðs- sálmum. ,,Úr djúpinu ákalla ég þig, drott- inn, herra, heyr þú raust mína, lát eyru þín hlusta á grátbeiðni mína! Ef þú, drottinn, vildir gefa gæt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.