Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 13

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 13
D V 0 L 91 ur að misgjörðum, lierra, livcr i'etigi þá slaðizí? Eti hjá þér ér fyrirgcíning, svo að menn óttast þig. Ég vona á drottinn, sál mín von- ar, og hans orðs bíð ég. Meira en vökumcnn morgun, vökumenn morgun, skalt þú, ísra- el þreyja drottinn, þvt hjá drottni er miskunn, og lijá honum cr gnægð lausnar, og hann ínun leysa Israel frá ölhtm misgjörðum hans“. Eftir þennan dag varð ekki framar vart við innbrotsþjófinn í sveitinni, hann var horfinn og íbú- arnir fcngu aftur að hafa matar- búr sín í friði fyrir honum. Séra Jesper prédikaði um helgina nteð svo tniklum kennimannlegum krafti og auðmýkt, að söfnuðurinn hafði aldrei heyrt því líkt fyrri, sérstaklega hljómuðu tveir af sálm- utn Davíðs þannig í munni hans, að það minnti á almætti drottins. Söfnuðurinn heyktist í sætunum við gnýinn af kenningum lians. I’cssi maður þurfti svo sem ekki að vera að gá í bókina. Hann hafði ræðuna þar sem honum bar. bað scm hann kcnndi kom frá hjartanu. En síðar á árum hcfir Birgitta af sjálfsdáðum snúið luig sínum til klerksins, cf trúa má gömlu mál- verki, sem hangir í Ulbjergkirkju. Dað sýnir virðulegan herra prcst, séra Jesper tneö konu sinni og ellefu börnum, sem þeim Itafði fæðzt af guðs náð í hciðarlegu hjónabandi. Börnin cru mörg svo jafnstór, að ekki væri nákvæmlega hægt að greina þau hvert fráöðru hvað aldur snertir, cf hópnum væri ckki raðað þatmig í tvöfalda röð, að annað er alltaf hálfu höfði lægra en það, scm næst er á und- an, alveg niður að reifabarninu, sent virðist svífa í neðsta hortú myndarinnar, vafið upp að hönd- um eins og púpa. Allt saman sak- laus og fallcg börn. Öll jtessi skipulcga fjölskylda snvr andlitunum fram og hún horfir beint út úr myndimú, að undantcknu elzta barninu, dreng tneð tiltakanlega stórt barkakvli, sent sést frá hlið. Stgurður Hclgason þýddi. Góðir gestir Dvöl cr pakklát ýmsum vclunnur- um sinum, scm eru öðru livoru að senda hemii ýmislegt til birtingar, í bundnu eða óbundnu máli, þótt hún geti ekki birt það ncerri allt. Einkum væri gott að fá fleiri vel rjerðar stök- ur. Þær eru Dvöl góðir gestir. Ein ágæt vinkoíia Dvalar i Húna- þingi segist hafa lært nýlega skag- firzka visu og sendi Dvöl hana mcð siðasla pósti. Visan er svona: Hittiröu menn og scgir satt, þciin sýnist [m vera að ljúga, en ef [)ú lýgur, og lýg'ur hratt, [)á lita menn upp — og trúa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.