Dvöl - 01.04.1938, Page 14

Dvöl - 01.04.1938, Page 14
Brot úr kvæði um Þyrnirós Eftir Guðmund Boðvarsson Þyrnirós, i pinum garði pylur vindur sorgarlag, — erfrljód um unga sueina yrkir liann, bœdi nótt og dag. — hafdjúp kyrrö um mörk og fjöll. Svdfu fyrir sandi strandur svefni djúpum ölduföll. Þeir aö heiman héldn og kvöddu hallarsa/i og glpöivin. Kusu peir ú prútnum mari prekraunir vi'ó átök brýn, par sem hrannir peyta lödri par sem reicur storniur hvin. Himinsunna i sorgarslceöuni sig aö liúlfn leyti fól.. Blikulituö bldkyrr móöa breiddist yfir dalaskjól. Pyrnirunnan risavaxna rocaci dauft hin hrygga sól. Undrasögn i helgihjúpi huga peirra d vald sitt nœr: I landinu bali viö sjáuarsortann sefur ung og göfug mccr. Fögur er luin eins og gyöja, eins og sólin livit og skœr. Unga sveina, hraustur lietjur hrceöir engin voöusýn: Þyrnirós, pig prái ég cina, pú skult veröa brúöur min. — Bjartir d svip, meö brugönum sveröum, böröust peir um örlög sin. Þeirra beiö í pyrnigeröi pögli slegin töfrahöll. Engar klukkur heyrast hringja En par sem úlög eru í landl útök veröa huppusein. Ajreksmenn meö öldnsmönnum

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.