Dvöl - 01.04.1938, Side 16

Dvöl - 01.04.1938, Side 16
94 D V ó L SÁNIN G ------------------- Eftir Sherwood Anderson Sherwood Anderson er fæddur í CaindeB, Oliio, 13. sept. 1876. Foreldr- ar hans lifðu flökkumannalífi, og fluttu horg úr borgi í Oliio, pegar skuldirn- ar urðu óbærilegar. Snennna varð Sherwood að byrja að vinna fyrir sér, og gat ]>ví lítt stundað skólanám. Þegar hann var sautján ára, fór hann til Chicago og vann ]>ar eitt og annað í fjögur ár. Hann tók ]>átt í stríðinu milli Spánverja og Amer- íkumanna og gekk í herinn á Cuba. Eftir ófriðinn kom hann aftur til O- hio og var honum fagnað par sem hetju. Um ]>að leyti giftist hann og gerðist forstjóri í málningarverk- sm'iðju í Ohio og byrjaði að skrifa. Ástandið í iðnaðinum og kjör verka- manna fengu mjög á huga hans. Og einn góðan veðurdag tók hann hatt sinn og gekk út úr verksmiðjunni, út úr borginni, og kom ]>angað aldrei aftur. Hafði hann látið ]>au orð falla við skrifara sinn, áður cn hann fór, að honum fyndist sem liann gengi í árfarvegi. Höfðu pessi orð pau á- hrif, sem hann ætlaðist til: að hann væri álitinn sinnisveikur. Fyrsta bók hans, „Sonur Windi/ Mc Phprson“ fékk frekar slæmar undir- tektir iijá útgefanda ]>eim, er hann sneri sér til, pví hann neitaði að gefa hana út, nema með pví skilyrði, að rit- skoðun færi fram fyrst. En pví neit- aði Anderson. Sú hók var prontuð 1916. Það er fyrst með bók sinni „Wines- burg, Ohio“ (1919), sem hann ávinn- ur sér verulega frægð, og likja ]>á ritdómararnir lionum saman við Dos- tojefskij og Chekov, en eftir pá hafði hann pó ekkerí lesið. Aðrar helztu l>ækur Sherwood And-.. erson eru: „Ohio“, „Poor White", „Horses and Men“, „Dark Laughter“. Auk pess hefir hann sarnið mikið af smásögum, sem allar sýna hina djúpu samúð höf. með peim, sem minni mátt- ar eru og örlögin hafa leikið grátt. Bændurnir, sem koma hingað til bæjarins í verzlunarerindum, eiga hreint ekki svo lítiiin Jiátt í bæjarlífinu. Laugardagurinn er hinn mikli dagur. Sumir þeirra eiga líka börn sín hér í mennta- skólanum. Þannig er það níeð Hatc Hutch- inson. F>ótt jörðin lians sé lítil, er það mál manna, að hún sé einna bezt nytjuð af öllum jörð- um í sýslunni.. Býlið hans Hatch ber af öllum hinum. Litla, snotra lnísið er allt- af vel málað. Trén í aldingarðin-

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.