Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 16

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 16
94 D V ó L SÁNIN G ------------------- Eftir Sherwood Anderson Sherwood Anderson er fæddur í CaindeB, Oliio, 13. sept. 1876. Foreldr- ar hans lifðu flökkumannalífi, og fluttu horg úr borgi í Oliio, pegar skuldirn- ar urðu óbærilegar. Snennna varð Sherwood að byrja að vinna fyrir sér, og gat ]>ví lítt stundað skólanám. Þegar hann var sautján ára, fór hann til Chicago og vann ]>ar eitt og annað í fjögur ár. Hann tók ]>átt í stríðinu milli Spánverja og Amer- íkumanna og gekk í herinn á Cuba. Eftir ófriðinn kom hann aftur til O- hio og var honum fagnað par sem hetju. Um ]>að leyti giftist hann og gerðist forstjóri í málningarverk- sm'iðju í Ohio og byrjaði að skrifa. Ástandið í iðnaðinum og kjör verka- manna fengu mjög á huga hans. Og einn góðan veðurdag tók hann hatt sinn og gekk út úr verksmiðjunni, út úr borginni, og kom ]>angað aldrei aftur. Hafði hann látið ]>au orð falla við skrifara sinn, áður cn hann fór, að honum fyndist sem liann gengi í árfarvegi. Höfðu pessi orð pau á- hrif, sem hann ætlaðist til: að hann væri álitinn sinnisveikur. Fyrsta bók hans, „Sonur Windi/ Mc Phprson“ fékk frekar slæmar undir- tektir iijá útgefanda ]>eim, er hann sneri sér til, pví hann neitaði að gefa hana út, nema með pví skilyrði, að rit- skoðun færi fram fyrst. En pví neit- aði Anderson. Sú hók var prontuð 1916. Það er fyrst með bók sinni „Wines- burg, Ohio“ (1919), sem hann ávinn- ur sér verulega frægð, og likja ]>á ritdómararnir lionum saman við Dos- tojefskij og Chekov, en eftir pá hafði hann pó ekkerí lesið. Aðrar helztu l>ækur Sherwood And-.. erson eru: „Ohio“, „Poor White", „Horses and Men“, „Dark Laughter“. Auk pess hefir hann sarnið mikið af smásögum, sem allar sýna hina djúpu samúð höf. með peim, sem minni mátt- ar eru og örlögin hafa leikið grátt. Bændurnir, sem koma hingað til bæjarins í verzlunarerindum, eiga hreint ekki svo lítiiin Jiátt í bæjarlífinu. Laugardagurinn er hinn mikli dagur. Sumir þeirra eiga líka börn sín hér í mennta- skólanum. Þannig er það níeð Hatc Hutch- inson. F>ótt jörðin lians sé lítil, er það mál manna, að hún sé einna bezt nytjuð af öllum jörð- um í sýslunni.. Býlið hans Hatch ber af öllum hinum. Litla, snotra lnísið er allt- af vel málað. Trén í aldingarðin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.