Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 25

Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 25
D V ft L 103 Blygðunarleysi Eftir Langston Hughes Lcscndur Dvalar 1936 muna eftir fróðlegri grein um negrana í Banda- rikjunum, eflir Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastjóra, þar sem hannbregð- ur upp skýrum skyndimyndum afkytnn- um sínum af þeim í Amerikuför sinni. Negraskáldin eru ineðal liðtækustu kraftanna i hinni erfiðu mannréttinda- baráttu kynbræðra sinna. Dvöl birtir iui smásögu eftir eitt af vinsælustu negraskáldunum, sem uppi eru. James Langston Hughes fæddist 1. febr. 1902, í borginni Joplin í Missouri, U. S. A.. Hann lauk menntaskólanámi 18 ára gamall og var þá þegar farinn að yrkja. Á þeim árum kveðst hann hafa orðið fyrir sterkum áhrifum frá negraskáldinu Clande McKey, og Sænsk-Ameríkananum Carl Sandburg, sem íslendingum er að nokkru kunn- ur af ljóðaþýðingum Magnúsar Ás- geirssonar. Að loknu menntaskólanámi var Hughes um skeið enskukennari i Mexico, las svo eitt ár við Colum- bia-háskólann, en lagði siðan í ferða- lag um lönd og höf, sem varaði i þrjú ár. Voru þessi förusveins-ár Hughes hin viðburðaríkustu og næsta æfintý'ra- leg. Hann var káetudrengur á stóru skipi, sem var í förum milli Ameríku, Afríku og Evrópu; dyravörður á næt- urknæpu i Paris; ferðaðist um Italíu við lítinn kost; var háseti á Atlants- hafsskipi og matreiðslumaður á frægu jgistihúsi i Washington. — Árið 1925 varð hann sigurvegari í verðlaunakeppni, sem timarit eitt efndi sér greiu fyrir þeirri breytingu, sem yrði á náttúrugróðri íslands c’g' Hfi æðri djTa, ef skordýrin og aðrar smádýrategundir á borðvið þau, hyrfu með öllu af landinu. I’að er vafasamt, að landið yrði byg'gilegt á eftir. ýmsar nytsamar jurta- og dýrategundir mundu íara sömu leiðina. Fuglar, serh lifa á skordýraætum, Iiættu alger- lega ferðum sínuni hingað til lands ira suðlægum löndum, því að hér biði þeirra ekkert annað en hungurdauði. Veiði mundi hverfa úr ám og vötnum, því að berg- vatnsfiskar, sem lifa mest á skor- dýrum, lirfum þeirra og eggjum, skorti æti. Jurtir, sem háðar eru skordýralífi, mundu einnig verða aldauða hér á landi. Af þessu má ráða, hve skordýrin, sem menn veita svo litla athvgli, cða jafnvel fyrirlitningu, erit mikill þáttur í búskap náttúrunnar og undirstaða undir vehnegun þjóðarinnar og tilveru æðra dýralífs í Iandinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.