Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 26

Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 26
104 D V 0 L til fyrir negraskáld. Næsta ár stund- aði hann nám við ncgraháskólann Lin- coln University og hlaut þá 150 doll- ara verðlaun fyrir kvæði. — Fyrsta ljóðabókin hans „The Weary Blues" kom út 1926, en síðan hafa komið út eftir hann þessar bækur: „Fine Clothcs to the Jews“ (ljóð, 1927), „Not Without Laughter" (skáldsaga, 1930) og „The ways of White Folks" (smá- sögur, 1934). Langston Hughes hefir iðkað flest- ar greinar skáldskapar, en hefir þó hlotið mest lof og vinsældir fyrir ljóð sín og smásögur. Við mörg af ljóðum hans hafa verið samin lög, og verk hans liafa verið þýdd á fjölda tungu- mála; m. a. á þýzku, frakknesku, spönsku, rússncsku, tékknesku, sænsku og gyðingamállýzkuna yiddisch, Dvöl gerir ráð fyrir að mörgum lesendum licnnar þyki ánægjulegt að lesa eftir- farandi sögu sem sýnishom af negra- liókmcnntunum. Okkur hvítu mönnun- um hættir oft við að líta með litils- virðinngu á þá, sem dekkri eru að liörundslit, en við nánari kynningu munu margir komast að þvi, að þeir eru engu síður en hvítu mennirnii gæddir tilfinnningum, viti, listfengi og göfuglyndi. Fað veit sá, er þetta ritar af eigin reynslu, og er þar þó einkum átt við ýmsa af þeim gulu og rauðu. Mclton var einn af þessum öm- urlcgu afskekktu bæjum, sem eru ekki nógu stórir til þess að kall- ast botg og ekki nógu litlir til þess að kallast þorp, að minnsta kosti ekka í hinni venjulegu, hríf- andi merkingu, seni íelst í því orði, þegar um sveitaþorp er að ræða. Melton var mjög hvers- dagslegur bær, aðeins óskipuleg þyrping af húsum og mannvirkj- um — einn af þessum eyðilegu amerísku bæjum, sem liafa gang- stéttir, en cngar steinlagðar göt- ur; rafmagnsljós, en ekkcrt vatns- leiðslukerfi; járnbrautarstöð, cn enga Iest, netna eína fornfálega einkalest, scm fer á morgnana og kemur á kvöldin. OgþaðvorulóO mílur til næstu borgar — Sioux City. Cora Jenkins var einn af lítil- mótlegustu íbúunum í Melton. í vitund manna var hun aðeins negrastúlkan, þegar þeir vildu _i_vera kurteisir, cn þegar þeir vildu vera dónalegir, kölluðu þeir hana negrastelpuna eða þá líka stund- um negrapútuna, án þess þó aö ástæða væri til að kalla hana þaö, því að Cora var jafnan mesta still- ingarljós, þó að hún gæti verið glettin, þegar svo bar undir. Hún hafði verið í Melton í fjörutíu ár. Var fædd þar. Og allar líkur bentu til þess, að hún mundi verða þar til æfiloka. Hún k/ar í vist hjá Studevants-fólkinu, sem fór með hana eins og Iiund. Hún sætti sig við það; varð að sætta sig við það; eða að vinna hjá fátækara, hvítu fólki, scm mundi fara ennþá ver mcð liana; eða vera atvinnulaus. Cora var eins og tré — þegar hún var ejnu sinnj orðin rótföst, þá sfóð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.