Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 31

Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 31
D V Ö L börnum sínum. Anima hennar, sem var orðin ellihrum, gerði hana svefnuga og leiða. Nora móður- systir hennar var tilgerðarleg og siðavönd eins og prestsdóttir. Og systir Jessie og bræður fóru sínar eigin götur, og hún sá þau næst um aldrei nema við matborðið. Jessie féll í hlut Coru eins og allt annað í húsinu, sem óvirðing þótti að. Og Cora var ánægð með hlutskipti sitt. Að fara móður- höndum um barn, barn á sama aldri og Josephine mundi liafa verið, gaf lífi hennar tilgang og yljaði henni um hjartaræturnar. Dað var Cora, sem annaðist hana, vandaði um við hana — og sem verndaði og elskaði litlu, heimsku Jessie öll þessi ár. Og nú var Jessie orðin ftillvaxta stúlka, og lauk loksins burtfararprófi úr menntaskólanum. En það hafði komið dálítið fyr- ir Jessie. Cora fékk að vita um það á undan frú Art. Jessie var ekki svo skyni skroppin, að hún hefði ekki vit á að komast í kynni við pilta. Hún talaði ttm það við Coru eins og hún væri móðir hennar. Hún þorði ekki að talæ um það við móður sína. Httn var hrædd! Hrædd! Hrædd! — Ég skal tala um þaðviðhana, sagði Cora. Svo fór hún kvöld Htt til frú Art, hógvær og auð- mjúk og ávarpaði hana með þess- Um einföldu orðum: — Jessie á von á barni. Cora hló, en frú Art varð högg- 100 dofa. Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa. Hún rétti úr sér eins og hermaður, gekk rakleitt til dyranna, sneri sér við og hvíslaði: — Hvað? — Já, frú, barn. Hún talaði um það við mig. Lítið barn. Willie Matsoulos erfaðirþess; það eru foreldrar hans, sem eiga gler- vörubúðina í Main. Hún sagði mér það sjálf. Þau ætla að gifta s'ig, en Willie er ekki hérna núna. Hann veit ekkert um barnið enn- þá. Cora mundi hafa haldið áfram að tala um litla ófædda barnið, ef frú Art hefði ekki orðið hams- laus. Nora frænka kom hlaupandi úr bókasafninu með gleraugun hangandi við festi. Oamla frúin kom akandi í hjólastólnum sínum titrandi af geðshræringu. Jessie kom, þegar kallað var á hana, rjóð og sveitt, en varð að fara út aftur, því að þegar móðir hennar leit upp af hvílubekknum og kom áuga á hana, hljóðaði hún upp yf- ir sig, hærra en nokkru sinni fyrr. Það var þotið eftir kamfóruvatni og ís. Óp og bænaandvörp berg- máluðu um allt húsið. Hneyksli! Ó, guð minn góður! Jessic hefir lent í óhamingju! - Hún hefir ekki leift í neinni óhamingju, fullyrti Cora. Pað er engin óhamingja að eignast barn, sem maður vill eiga. Ég eignaðist líka barn. — Þcgiðu, Cora!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.