Dvöl - 01.04.1938, Side 35

Dvöl - 01.04.1938, Side 35
D V ö L 113 Magnús Ásgeirsson: Þrjú þýdd kvæði Aftansöngur (Hjalmar Qullberg) Á heim vorn hnígur kyrrðin. Tóm hangir barnsins róla. Nú hljóðna hetjuyrðin, sem hjaðni bóla. Af kjarna skelin klofnar. Á kæti fellur J>ögn. Á kvenvör dofnar hver dægursögn. Hann, sem á löginn, löndin, með lífi, er anda dregur, ber hátt við ský, og höndin vort hnattkorn vegur. Hans skikkju leikur ljómi um af leifturstjarna glóð. En á hans gómum er gróm og blóð..... Stálbænir (Carl Sandburg) Legg mig á steðja, ó, sterki Guð. Slá mig harðlega og hamra úr mér járnkarl. Lát mig rjúfa gamla, gróna veggi. Lát mig losa og hefja forna hornsteina.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.