Dvöl - 01.04.1938, Síða 36

Dvöl - 01.04.1938, Síða 36
tl'4 bVÖL Legg mig á steðja, ó, sterki Guð. Slá mig harðlega og hamra úr mér stálflein. Rek mig í bita, sem binda skýjakljúf saman. Tak glóanda hnoðnagla og hnita mig fast í hans berandi kjálka. Lát mig verða hnitfleyginn mikla, sem skýjakljúfinn tengir og treystir gegnuni bláar nætur til blikandi stjarna. Börn og fullorðnir (Erich Kástner) í einni staðreynd vér botnum báglega: Börn eru í sálunni einlæg og góð. Fullorðnir gallagripir. Hlálega getur það krenkt vorn helga móð. Versti bófi er í bernsku sinni bezti drengur, með flekklaust ráð. Efnisbörnin verða oftast minni eftir að fullum vexti er náð. Hvernig á nú að útskýra þetta? Eðlið, að vísu, er grunsamlegt: Börn kvelja orma . . . Er það hið rétta innræti þeirra í sinni nekt? Sagt er í duft vort forðum félli fræ í engil og púkaskarn. Púkinn dafnar til efstu elli. Engillinn hinsvegar deyr sem barn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.