Dvöl - 01.04.1938, Síða 37

Dvöl - 01.04.1938, Síða 37
D V 0 L 115 Á bryggjunni Eftir Mori Ogwai. Mori Ogwai cr fæddur árið 1860. Hann var yfirlæknir í hernum, ogtal- inn einn af ágætustu bókmenntafræð- ingum Japana. Það liggja eftir hann feiknin öll af þýðingum, og eru sumar, t. d. þýð- ingar hans á ýmsum verkum hinna H’ægustu höfunda Evrópu, taldar hrein- ustu listaverk. Hann hefir einnig skrifað mjög merkilegar æfisögur, skáldsögur og ijölda ágætra smásagna. Hér birtist ein smásaga hans. Hún ur þýdd eftir enskri þýðingu. Dvöl er ekki kunnugt um nokkurn Jslending, sem þýtt geti úr japönsku, né að nokkuð sé til á íslenzku, er frumsamið sé á því máli. En hún telur líklegt, að ýmsum lesendum hennar þyki fróðlegt að sjá hvernig einn af helztu höf- undum þessarar mikið umtöluðu þjóð- ar í Austurálfu skrifar, og birtir því eina af smásögum hans sem lítið sýn- ishorn af japanskri skáldsagnagerð. Bryggjan er löng. Járnbrautin skiptii henni niður í nokkra reiti, misjafna að ' lögun og stærð. Slárnar og bitarnir eru úr járni, en gólf bryggjunnar úr tréplönk- nm, sem eru festir þversum ofan á langbitana, en þó svo gisið, að í rifunum, sem eru á milli plank- anna má hæglega festa hælana á tréskónum, og fyrir neðan sig sér maður dökkar öldurnar síga upp að ströndinni, glampandi í sól- skininu. Himininn er hreinblár. Hún sit- í lestinni við hliðina á mann- inum sínum, sem er að leggja af stað í ferðalag. Þegar hún stígur út úr skýlis- vagninum, sem henni var ekið í frá stöðinni í Yohohama, finnur húu að vindurinn, sem feykir til löfunuin á Azuma-kápunni hennar, er svalur, þó að komið sé frant í marz. Hún sveipar kápunni betur að sér, til þess að skýla sér og barn- inu, sem hún gengur með ög á að fæðast í næsta mánuði. Og maðurinn hennar er á för- um. Hún hefir hárið uppsett eins og siður er í Iandi hennar. Um háls- inn er kragi úr hvítum strútsfjöðr- um, og í hendinni heldur hún á grænni regnhlíf. Skúfurinn á regn- hlífinni slæst til þegar hún geng- u: eftir bryggjunni með fjórareða fimm þjónustumeyjar á hælum sér. Rrvggjan er löng — mjög löng. Eáðu megin við hana liggja stór skip, sum hvít, önnur svört.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.