Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 40

Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 40
118 D V 0 L af einni þjónustumeynni og spenn- ir hana upp. Maðurinn hennar og greifinn standa við borðstokkrnn og horfa til hennar. Hún rennir augunum út undan regnhlífinni upp til þeirra. Henni finnst eins og augun séu alltaf að verða stærri og stærri. Aftur er bjöllunni hringt. Nokkr- ir franskir sjómenn fara að leysa landfestarnar og japönsku hafnar- verkamennirnir taka landgöngu- borðið burt. Pað lyftist hægt og hægt upp frá borðstokknum und- an átökum vindunnar og vcrka- mannanna. Nú heyrist fallbyssuskot. Pað er frá Yokohama. Merki þess að nú sé komið hádegi, og um leið er eins og komi líf í skipið. Pað byrjar að hreyfast. Aldraðir Evrópumenn, sem eru auðsjáanlega skyldir, eru að tala um eitthvað í gamni við gráhærð- ann gamlan mann, sem stendur við vinduna. . Peir virðast ekki vera saknandi yfir skilnaðinum. Hún sér að skipið hreyfist. Henni sýnist bryggjan hreyfast iíka. Nú virðist henni heill heim- ur á inilli mannsins, scm stendur á þilfarinu og hennar á bryggj- unni. Og augun eru alltaf aðverða stærri og stærri. Fólkið á bryggjunni þyrpist nú fremst fram á enda til þess að sjá betur. En hún má það ekki Slíkt væri ókurtcisi. Nú vcifar einhver á skipinu livítum vasaklút. Pað er kona, sem stendur við borðstokkinn, með stóran hatt, skreyttan hvít- um böndum. Hár maður í rauðu vesti, sem stendur fremst á bryggjunni, veif- ar á móti. Parna eru ef til vill líka hjón að skilja. Nú taka aðrir eftir þeim og hvítir vasaklútar blakta hér og hvar. Fólk, scm eftir útlitinu að dæma virðist vera skylt enska greifanum, veifar einnig í kveðjuskyni. Hún grípur óafvitandi um vasa- klútinn, sem hún ber í erminni, cn hún má ekki veifa honum. Pað væri ókurteisi. Skipið cr nú komið frá bryggj- unni. Pað hefir snúist dálítið og luin sér ekki manninn sinn lengur. Nú sér hún unglingsdreng 16— 17 ára, scm stendur á afturþiljun- um í bláleitum blússufötum. „Skyldi móðir hans bíða eftir honum heima á Frakklandi? Eða ef til vill á hann cnga foreldra? Á livað er hann að horfa, þar sem hann stendur við grindurnar?“ Hún snýr sér við og gengur liægt upp bryggjuna, með þjón- u'stumeyjarnar á hælum sér. Bryggjan er löng — afar löng. Par, sem stóra svarta skipið lá fyrir skammri stundu, hlaupa nú vindgárarnir eftir haffletinum, glitrandi í’ sólskininu eins og hreistur á fiski. E. Bj. þýddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.