Dvöl - 01.04.1938, Síða 61

Dvöl - 01.04.1938, Síða 61
D V 0 I. 139 því nm mcð hornunum. Uppi á húsmæninum var tryggast aðsitja og halda um strompinn, því að við héldum að þótt liann bryti nið* ur bæinn, myndi hann tæplega fella strompinn. Við heyrðum, að fjóshurðinni var lokið upp. Eftir augnabliks- þögn heyrðum við geigvænlegan gauragng og bolinn kom í augsým Nei, ckki réðist liann á bæinn, heldur lallaði upp hallann. Uppi á túninu kom hann að litlum vatns- polli. Hann hnusaði að vatninu og tók svo undir sig heljarmikið stökk og sperti halann upp í loftið. Uppi við túnskurðinn lagðisthann á hnén og rótaði upp jörðinni. Hann stakk hornunum á kaf ígam- allt garðlag, reif upp stórar flygs- ur, hljóp síðan af stað aftur með voðalega öskri og tætti allt í sund- ur, sem fyrir honum varð. Öðru hverju leit hann við og gætti að kúnum. Hann var almoldugur um hausinn. Pá hlóum við og árædd- um niður af þekjunni. In.nl í ÍVatnabrekku yar nautgrip- unum lofað að grípa niður. Pað var margt fólk með í förinni og við kveiktum upp eld. Bæði börn og fullorðnir léku sár og það var mikið fjör og kátína. Par var krökt af tjaldi og allir mófuglarnir voru fyrir löngu komn- ir og létu til sín heyra, bæði seint og snemma. Við spurðum, hvers vegna fuglarnir væru alltaf svona kátir, hvers vegna þeir syngju cin- lægt. Fullorðna fólkið sagði, að það væri af því, að þcir ættu sér hreiður, er þeim þætti fjarskalega vænt um. ,,Hvað er í hreiðrunum", spurð- um við. „Ekkert ennþá, en bráðum verpa þeir í þau eggjum og þá verða þeir enn kátaria. „Það er undarlegt með vorið“, sagði systir mín. „Allt kemur á vorin. Kemur sólin með þetta allt saman með sér?“ Pessu gat ég ekki svarað, en allt saman kom þetta einhvern veg- inn með sólinni, það var víst og áreiðanlegt. „Er það eins á nóttunni, þegar fólkið sefur, þetta, sem sólin kem- ur með?“ Ég gat heldur ekki leyst úr því, og við urðum ásátt um að biðja pabba að vekja okkur einhverja nóttina, meðan skuggsj'nt væri, svo að við gætum trítlað út að glugg- anum og skimað út. Hann vakti okkur morgun einn pm aftureldingu. „Komið þið nú með mér niður að sjó ykkur til gamans. Veðrið er svo blítt“, sagði hann. Við fylgdumst mcð lionum út í vornæturkyrrðina. Frainmi á nes- inu settumst við niður. „Héðan sjáuin við sólina rísa úr hafi“, sagði pabbi. Ennþá var nótt. Stjörnurnar blikuðu og tindruðu og spegluð- ust í sjónurn sem grannir, titr- andi þræðir. í norðvestri vottaði ofurlítið fyrir norðurljósum. Æð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.