Dvöl - 01.04.1938, Síða 63

Dvöl - 01.04.1938, Síða 63
DVÖL 141 Nokkrir þættir úr sjómannalífi Bolungavíkur frá síð- ustu áratugum 19. aldar. Eftir Kristján Jónsson frá Garðsstööum. Eftirfarandi grein er úr óprentnð- um drögum úr Vestfjarðasögu, sem fyrirhugað er að birtist einhvemtíma á ]jrenti. Er um rnargt í greininni stuðst við upplýsingar peirra Jóhann- esar Bjarnasonar bátasmiðs og Áma Gíslasonar yfirfiskimatsmanns. - Jó- hannes byrjaði formennsku í Bolunga- vík vorið 1879, og var par formaður og bátseigandi lengstum til 1914, að hann flutti til Isafjarðar. Árni byrjaði ])ar formennsku 1886, og var formaður oftast vetur og vor til 1912, að hann hætti sjómennsku. Bolungavík cr, eins og kunnugt er, clzta og lielzta verstöðin á Vestfjörðum, og líklega elzta veiðistöð landsins. Sögn Landnámu um, að Puríður Sundafyllir hafi seitt fisk á Kví- armið, og tekið til þess kollótta á af hverjum bónda í Isafirði, bendir ótvírætt á það, að þcgar á landnámstíð hafi verið sótt til fiskveiða úr Bolungavík af fleir- um en heimilisföstum mönnum í Víkinni — þar hafi í öndverðu risið upp verstöð. — Kvíarmið cr utan við mynni Isafjarðardjúps, sé farið norðarlega út til hafs, en um það fram af ytra horni Stigahlíðar (Deildarhorni), sé farin skipaleið að vestan inn í Djúpið. Pangað hefir því ekki orðið sótt í þá daga annarsstaðar úr Isafirði (ísafjarðardjúpi), en úr Bolungavík, og máske eitthvað úr Hnífsdal. Og ótrúlegt er, að bændur úr ísafirði hefðu farið að fórna Þuríði kerlingu á úr búi fyrir að seiða fisk á þau mið, sem þeir ekki gátu sjálfir notfært sér. Á síðari öldum er Bolungavík- ur jafnan getið í annálum sem verstöðvar, en fremur fátt var heimilisfastra manna í þorpinu lengi vel. En í dölunum tveimur upp af Víkinni eru eitthvað 10 bújarðir alls. Voru þær þó fleiri áður fyr. Grundarhóll og Árbær, er upphaflega voru hjáleigur frá Hóli, eru nú fyrir löngu komnar í þorpið. Ytri-Búðir hafa enn tún ofan við Malirnar, en svo nefnist sá hluti þorpsins þar sem flestar gömlu verbúðirnar stóðu. Ytri- Búðir og Tröð, sem er spölkorn fjær, voru upphaflega hjáleigurfrá Meiri-Hlíð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.