Dvöl - 01.04.1938, Síða 70

Dvöl - 01.04.1938, Síða 70
DVÖL 14Ö vextir taldir með. En nær því helmingi hærri upphæð var þó borguð á sama tíma út úr landinu fyrir smjörlíki. Það er lítil ráðdeild að borga aðeins fyrir smjör, osta og smjör- Hki út úr landinu svo háa upphæð á 15 árum, sem nægja myndi u. þ. b. til þess að leggja löOOkílo- metra langau veg um landið. Og þetta var gert á mcðan þjóðin var að sökkva í stórskuldir við er- lendar þjóðir. ,,Til þess eru vítin að varast þau“. Svona búskapar- lag hlýtur að vera alvarlegt um- hugsunarefni hverjum þeim, sem viil þjóð sinni vel. Og er ekki svona ráðlag til viðvörunar um að láta það ekki sífellt vera að end- urtaka sig, ef eitthvað fæst frá útlöndum til þess að eyða. Myndi það ekki borga sig? Venjulega borgar það sig miklu betur fyrir báða aðila, kaupanda og seljanda, að selja ódýrara og láta veltuna vera örari. Tökum í þessu sambandi eitt dæmi ítals- vert mikið umdeildu máli nú á síðustu árum. Mjólkurneyzlan í Reykjavík var s. 1. ár talin að vera um hálfa sjöttu miljón lítra. Gerutn nú ráð fyrir að hver lítri hafi verið seld- ur á 40 aura (brúttó), þa nemur það 2,2 miljónum króna, sem Reykvíkingar hafa borgað fyrir neyziumjólk árið 1937. Myndi nú ekki vera ólíkt meiri ráðdeild fyr- ir Reykvíkinga, bændurna, er framleiða ,’mjólkina, og yfirleitt þjóðarheildina, að nota helmingi meiri mjólk og sjiiara í þess stað kaup á erlendum fæðutegundum. Og segjum nú að Reykvíkingar og bændurnir mættust á miðri leið m. a. til þess að gera sitt til að knýja niður dýrtíðina — og mjólkurlíterinn væri seldur á 35 aura gegn svona mikilli notkun. Andvirði hinnar seldu mjólkur yf- ir árið, með því verði, yrði þá þrjár miljónir og 850 þús. kr. í stað 2,2 miljónir. Þrátt fyrir þessa aukningu notaði hver íbúi Reykja- víkur ekki nema 0,8 lítra af mjólk á dag og er tæplega hægt að segja að það sé óþarflega mikil mjólkurneyzla. Þarna fengju þeir sem framleiddu mjólkina og kæmu henni til neytendanna hátt á aðra miljón króna hærri upphæð fyrir hana yfir árið. Og þó að mjólkurlíterinn væri færður nið* ur í 30 aura, gegn svona mikilli neyzlu, fengju þeir samt eina milj- ón og eití hundrað þúsund krón- um meira fyrir mjólkina, heldur en nú. Það er varla að efa, að það borgaði sig venjulega fyrir þá. Auk þess lifðu Reykvíkingar á hollari fæðu og útlend vara og þar með erlendur gjaldeyrir spar- aðist til muna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.