Dvöl - 01.04.1938, Qupperneq 71
DVÖL
149
Trygg atvinna eða hátt
tímakaup.
Fáir álasa verkalýðnum fyrir að
liafa samtök um að bæta kjör sín,
því eitthvert lágmarkskaup þarf
liann að geta haft yfir árið til
þess að geta lifað sæmilega. En
um aðferðirnar, sem hann hefir til
þess, eru mjög skiptar skoðanir.
Áherzlan fram að þessu virðist hafa
verið fremur lögð á það, aðfáhátt
kaup um klukkustundina, heldur
cn að fá langa og trygga atvinnu
og að verða sem mest úr krónunni,
sem aflað er. Framgangur þess-
arar stefnu hefir oft orðið aðnei-
kvæðum framförum fyrir verka-
mennina. Atvinnan færist saman,
framleiðslan verður minni, vélarn-
ar koma í stað mannsaflsins, án
þess að afraksttir þeirra lendi hjá
verkamönnunum eins og hann ætti
að gera o. s. frv. Og klukkustund-
irnar verða færri og færri, sem
unnið er. Pá m. a. freistast vinnu-
þeginn ekki sjaldan til bess að
vinna illa, svo að klukkutímarnir
verði senr flestir, sem hann fær
kaup fyrir. En allt þetta verður
til þess að minna er framleitt, at-
vinnan minnkar hjá verkamönnum
og verðmætin, sem skapast við
vinnuna, verða minni en ella.
Tökum dæmi af sjómanni og
gerutn ráð fyrir að skipið, sem
hann vinnur á gangi til fiskiróðra
sjö mánuði ársins og að hvermað-
tir á því hafi 300 krónur á mán<-
uði. En nú gerir hann verkfall með
stéttarbræðrum sínum og krefst
þess að fá 350 kr. yfir mánttðinn.
Jú, hanjn nær því eftir langt þras
og máske fleiri mánaða stöðvun
á skipinu í höfn. En vegna kaup-
hækkunarinnar og ýmiskonar ó-
þarfakostnaðar við útgerðina (t. d.
brúttólaun af afla og þar af leið-
andi oft óhæfileg veiðarfæraeyðsla
o. m. fl.) gengttr skipið ekki na?sta
ár nema fimm niánuði úr árinu
og allt kaupið, sem sjómaðurinn
fær er aðeins 1750 krónur. En
liafi nú sjómaðttrinn notað sam-
takamátt sinn við félagana til þess
að knýja útgerðina að fara ráð-
deildarlegar með ýmsa hluti og
til þess að gera skipið út í tíu
mánuði á árinu, en ekki hugsað
um kauphækkun á mánuði, þá
fær hann 3000 kr. fyrir vinnu sína
og þjóðarbúið í heild miklu meira
verðmæti. Atvinnan yrði oftmiklu
tryggari, væri svona farið að, og
þó einkum ef þeir senr vinna,
verðu kröftum sínum í að eignast
hluti sjálfir í tækjunum, sem þeir
vinna með, svo að þeir geti ráðið
þeim sjálfir í sameiningu strax og
félagsþroski þeirra leyfir. Þeir,
sem ráða yfir fjármagninu væru
undarlega illa gefnir, kæmu þeir
ekki á móti þeim, sem vilja vinna
með trúmennsku og ráðdeild, því
fátt er annað eins böl og að fjöldi
af fullhraustu og vinnufæru fólki
gangi atvinnulaust á þessu ónumda
tækifæranna landi, þar sem áreið-
anlega gætu lifað miljón manna
góðu lífi — og það miklu betra