Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 71

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 71
DVÖL 149 Trygg atvinna eða hátt tímakaup. Fáir álasa verkalýðnum fyrir að liafa samtök um að bæta kjör sín, því eitthvert lágmarkskaup þarf liann að geta haft yfir árið til þess að geta lifað sæmilega. En um aðferðirnar, sem hann hefir til þess, eru mjög skiptar skoðanir. Áherzlan fram að þessu virðist hafa verið fremur lögð á það, aðfáhátt kaup um klukkustundina, heldur cn að fá langa og trygga atvinnu og að verða sem mest úr krónunni, sem aflað er. Framgangur þess- arar stefnu hefir oft orðið aðnei- kvæðum framförum fyrir verka- mennina. Atvinnan færist saman, framleiðslan verður minni, vélarn- ar koma í stað mannsaflsins, án þess að afraksttir þeirra lendi hjá verkamönnunum eins og hann ætti að gera o. s. frv. Og klukkustund- irnar verða færri og færri, sem unnið er. Pá m. a. freistast vinnu- þeginn ekki sjaldan til bess að vinna illa, svo að klukkutímarnir verði senr flestir, sem hann fær kaup fyrir. En allt þetta verður til þess að minna er framleitt, at- vinnan minnkar hjá verkamönnum og verðmætin, sem skapast við vinnuna, verða minni en ella. Tökum dæmi af sjómanni og gerutn ráð fyrir að skipið, sem hann vinnur á gangi til fiskiróðra sjö mánuði ársins og að hvermað- tir á því hafi 300 krónur á mán<- uði. En nú gerir hann verkfall með stéttarbræðrum sínum og krefst þess að fá 350 kr. yfir mánttðinn. Jú, hanjn nær því eftir langt þras og máske fleiri mánaða stöðvun á skipinu í höfn. En vegna kaup- hækkunarinnar og ýmiskonar ó- þarfakostnaðar við útgerðina (t. d. brúttólaun af afla og þar af leið- andi oft óhæfileg veiðarfæraeyðsla o. m. fl.) gengttr skipið ekki na?sta ár nema fimm niánuði úr árinu og allt kaupið, sem sjómaðurinn fær er aðeins 1750 krónur. En liafi nú sjómaðttrinn notað sam- takamátt sinn við félagana til þess að knýja útgerðina að fara ráð- deildarlegar með ýmsa hluti og til þess að gera skipið út í tíu mánuði á árinu, en ekki hugsað um kauphækkun á mánuði, þá fær hann 3000 kr. fyrir vinnu sína og þjóðarbúið í heild miklu meira verðmæti. Atvinnan yrði oftmiklu tryggari, væri svona farið að, og þó einkum ef þeir senr vinna, verðu kröftum sínum í að eignast hluti sjálfir í tækjunum, sem þeir vinna með, svo að þeir geti ráðið þeim sjálfir í sameiningu strax og félagsþroski þeirra leyfir. Þeir, sem ráða yfir fjármagninu væru undarlega illa gefnir, kæmu þeir ekki á móti þeim, sem vilja vinna með trúmennsku og ráðdeild, því fátt er annað eins böl og að fjöldi af fullhraustu og vinnufæru fólki gangi atvinnulaust á þessu ónumda tækifæranna landi, þar sem áreið- anlega gætu lifað miljón manna góðu lífi — og það miklu betra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.