Dvöl - 01.04.1938, Síða 80

Dvöl - 01.04.1938, Síða 80
158 D V Ö L A víó og dieif | Fyrsta gasgríman. J. B. S. Haldane prófessor í efnafræði við háskólann í Cambridge hélt nýlega fyrirlestur, þar sem hann sagði meðal annars frá því, hvernig' fyrsta eitur- gasgríman varð til. Faðir hans C. J. S. Haldane hafði verið falið af ensku stjórninni, eftir að Þjóðverjar fóru að nota gas í apríl 1915, að finna örugga vörn móti þessu nýja morðvopni. Á víg- stöðvunum í Frakklandi uppgötvaði hann að gas það, sem Þjóðverjar not- Bremssen". — Waldemar Hammenhög: „Anna Sevardt“. — Alice Lyttkens: „Det ár dit ir langtar". — Eva Berg: „Medelálders man“. — Harald Beijer: „Kellermanns"......Aðeins hin síðast- nefndi er nýr í hópi sænskra „best-sell- crs“ höfunda. Hvííur hrafn. Að ljóðabók nái því takmarki að verða ,,best-seller“ er svona h. u. b. eins sjaldgæft fyrirbirgði og hvítir hrafnar! Skáldið Hjalmar Gullberg náði þó þessu max-ki á sl. ári með bók sinni „Att över- vinna várlden". H. Gullberg er eitt ágæt- a3ta ljóðskáld Svía af yngri kynslóðinni, og vinsældir hans vaxa með hverri nýrri bók. Nokkur af ljóðum hans hafa birzt í íslenzkri þýðingu eftir Magnús Ás- geirsson, og nú eitt í þessu hefti Dval- ar. Annars kom út á árinu rnikill fjöldi sænskra ljóðabóka, og margar þeirra góðar. uðu, var svokallað klórgas. Að þessu fengnu safnaði hann sarnan á rannsókn- arstofu sína, öllum þeim efnafræðis- prófessorum, er hann gat náð til, og meðal þeirra var sonur hans. Eftir að allir höfðu fengið mismunandi poka og hettur yfir höfuðið til hlífðar, voru þeir lokaðir ihni i loftþéttu lierbergi, sem síðan var fyllt með þynntu klórgasi. Þai’na inni unnu þeir svo að rannsókn- um sínum í heila viku, nótt og dag, þar til þeim loksins tókst að finna upp og útbúa hina fyrstu nothæfu og öinggu gasgrímu til varnar klórgaseitrun. Sjónaukinn. Enski munkurinn Roger Bacon (1214 1294) talaði um það, af mikilli hrifningu, hvernig sjá inætti fjarlæga hluti mjög greinilega, ef linsur (bjúg- gler) væri notaðar. En svo er þessa hvergi minnst í nokkur hundruð ár. 1 byrjun 17. aldar gera gleraugna- smiðir í Middelburg í Hollandi til- launir til þess að búa til sjónauka, og með nokkrum árangri. En nafn upphafsmannsins er með öllu óþekkt. Það fyrsta, sem skjalfest finnst uin sjónauka, er bænarskrá frá gleraugna- smiðnum Hans Lippershey í Middel- burg til hollenzku stjórnarinnar, dags. 2. okt. 1608. Hann fer þess á leit við stjórnina, að hún veiti sér einkaleyfi á áhaldi, til þess að sjá með í fjar- lægð, eða greiði sér árlega þóknun. Eftir að málið hafði verið rannsak- að, greiðir stjórnin Lippershey hátt verð fyrir tvo sjónauka, sem liann hafði búið til, en synjar um einka- leyfi eða fjárstyrk, með þeim forsend- L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.