Dvöl - 01.04.1938, Síða 82

Dvöl - 01.04.1938, Síða 82
lóÖ Kímnisögur Presti noklcrum varð einu sinni í mið'ri ræðu litið upp á kirkjuloftið. Honum brá heldur en ekki í brún, þegar hann sá, að yngsti sonur hans hafði komið sér þar fyrir með stóreflis hlaða af hrossataði og lét skothríðina dynja á söfnuðinum niðri í kirkjunni. Áður en prestur kom nokkru orði upp í undrun sinni og' skelfingu, hóf stráksi upp rödd sína: „Haltu bara áfrarn með ræðuna, pabbi. Ég skal halda þeim vakandi á meðan“. Hann: ,,Tvö tímabil æfi sinnar skilur maðurinn ekki konuna“. Hún: ,,Og hver eru þau?“ Haim: „í>að er meðan hann er ógiftur og eftir að hann er giftur“. Grimnr ístrumagi (í leikhúsinu. Geng- ur til sætis að afloknu hléi): „Steig ég á tærnar á yður um leið og ég fór út?“ Lelkhúsgestur (í sæti sínu, með óblíð- um rómi): „Ójá, víst gerðuð þér það“. Grímur ístruniagi (við konu sína): „Allt í lagi, Matthildur. Þetta eru sætin okkar“. A. : „Hvenær misstirðu handlegginn, kunningi?" B. : „Þegar ég var vasaþjófur í Aber- deen“. Brynki: „Ég geng á tveimur tréfót- um. Ætli ég gæti fengið mig tryggð- an ?“ Agentiim: „Hvort hafið þér hugsað yður líftryggingu eða brunatryggíngu ? “ F'riiiii: „Hú hafið þér brotið meira þennan rnánuð en þér væruð fær um að borga með mánaðarkaupinu yðar. Hvað er nú hægt að gera til þess að koma í veg fyrir þetta?“ Vinnukoiian: „Ja, ég sé satt að segja engin önnur ráð en að kaupið mitt verði hækkað". Biðillinn: „Ef ég nokkumtíma yrði til þess að gera hina guðdómlegu dóttur yðai' óhamingjusama, þá myndi ég óska mér sem hegningar hinna hræðilegustu písla.“ Tilvonandi tengdapabbi: „O, það er víst engin hætta á að hún sjái ekki um það“. Hérna um nóttina kom Gvendur með seinna móti heim í herbergið sitt. I forstofunni héngu frakkar og hattar frá fjölskyldunni, sem bjó á sömu hæð. Um leið og hann gekk þar framhjá, tók hann ofan og sagði vingjarnlega: „Góða kvöldið, piltar!" Viðskiptavinuriiin: „Gæti ég eklci fengið annan frakka í staðlnn fyrir þenna, sem ég keypti héma í gær? Konan mín er ekki ánægð með hann“. Kaupmaðurinn: „Fengið annan frakka? Konan yðar ekki ánægð með hann ? Og þetta, sem er bezti frakki > heimi. Nú skal ég segja yður eitt, vinur minn. Þér ættuð nú að fara heim með frakkann og eiga hann áfram, en fá yður heldur aðra konu“. Kitstjóri og ábyrgðarmaður: Vigfiis Guðmundsson. Vikingsprent.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.