Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 35

Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 35
D VÖL 193 félagslíf og skemmtanir sveitar- innar fullnægja ekki þörfum henn- ar og kröfum. Þess vegna fer hún þaðan. Séu þessi kjör bætt, mun hún verða kyrr heima og fara hvergi. Þá mun og bóndaefnið halda tryggð við æskustöðvarnar og sveitirnar ekki tæmast að fólki. Sveitastúlkan er máttugri í þessu efni en nokkurt löggjafarvald, ef kjör hennar leyfa henni að njóta sin. Skapgerð og lyndiseinkunnir sveitastúlkunnar fara nokkuð eftir því, á hvaða breiddargráðu lands- ins hún er borin og barnfædd. Hafa íslendingar jafnan fengið orð fyrir að vera þunglyndir og fer bónda- dóttirin íslenzka ekki varhluta af þeim áhrifum, er því hafa valdið. Munu þó sunnlenzk úrfelli og dumbungsveður hafa valdið nokk- uð öðrum sálargróðri heldur en norðlenzk morgundögg og sólskin, svo aö tvö dæmi séu nefnd. Telja má og, að eðlisþáttur þessi hafi tekið allverulegum breytingum fyrir daga núlifandi kynslóðar og taki enn, vegna áhrifa frá bjart- sýnni lífsskoðun. — Unga stúlkan i sveitinni er að jafnaði nokkuð skapstór og veit, hvað hún vill. í ástamálum eru heitin hennar jafngild handsölum. En hún kann einnig að hata þann, sem til þess hefir unnið og gjalda lítilmennsku með þögulli fyrirlitningu. Samúð hennar er djúp með þeim, sem bágt eiga og hugurinn langminnugur. Henni eru því kærar minningar um liðin æskuæfintýri og er hún gædd nægilega ríku ímyndunarafli, til þess að klæða þær töfrabúningi, þó að þær virðist lítil mikilvægi hafa að geyma og eigi ekki lengri fortíð sér að baki en vikurnar, sem liðnar eru síðan næstsíðasti dans- leikur var haldinn. Hún er oft næsta draumlynd og getur sú eig- ind tafið nokkuð fyrir störfum dagsins og hjálpað henni til að sjá fram í tímann, án þess að nokkur spásagnargáfa sé henni í blóðið borin, að því er séð verður. Sé spurt um það, hvernig heima- sætan í sveitinni verji tómtundum sínum, verður, áður en því er svar- að, að minna á þá staðreynd, að þær eru fáar og stopular. Væri því ranglátt að gera kröfur til mikilla afkasta. í því efni býr jafnaldra hennar í Reykjavík við önnur og betri skilyrði. Því fer þó alls fjarri, að eigi gæti sveitastúlk- an varið betur sínum eigin tíma en hún gerir. Má ráða nokkuð um þetta efni af því, sem áður er sagt. Þess ber og að gæta, að ungu stúlk- unni, eins og æskumanninum, finnst lífið langt en hver stund, jafnvel hver dagur og ár sem dropi í hafinu, framtíðin sé full af góð- um fyrirheitum. Á hún í þessu sammerkt með flestum, sem ungir eru og hafa ekki komið auga á dýr- mæti tímans. Af því, er sagt hefir verið, tel ég mega ráða það, að flest, sem sveita- stúlkunni er fundið til foráttu og hún jafnvel dæmd fyrir, er henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.