Dvöl - 01.07.1939, Qupperneq 22

Dvöl - 01.07.1939, Qupperneq 22
180 D VOL Sonurinn Eftir Guy de Maupassant. Tveir gamlir vinir gengu saman í garðinum, þar sem allt var þakið blómum og loftið þrungið ilmi og angan hins gróanda vors. Annar þeirra var ráðherra, en hinn með- limur í franska vísindafélaginu; alvarlegir, virðulegir menn, báðir tveir, fullir af eftirtekt og íhugun. Fyrst spjölluðu þeir um stjórn- mál, mismunandi skoðanir, ekki um stjórnfræðileg vandamál eða hugsjónir, heldur um menn, per- sónuleika, eins og oftast vill verða í slíkum samtölum. Þegar það efni þraut, minntust þeir á gömlu tímana, rifjuðu upp gaml- ar endurminningar. Þvínæst var þögn. Þeir gengu hljóðir hlið við hlið, léttir og hlýir í skapi, mild- verðum í framkvæmdum að sam- eina í verki þjóðrækni okkar og menningarviðleitni, svo að báðir aðilar megi vel við una. En takist það, er engum vafa bundið, að milli þjóðarbrotanna eiga eftir að falla ferskir straumar og heillaríkir. Þá eignumst við, sem nú erum ung, menningarlegt framhald æfintýr- anna, sem við heyrðum í bernsku af frændum okkar vestan hafs. Ritað 10. nóv. 1939. aðir af veðurblíðunni og yndisleik vorsins. Stórir sveipar blómanna sendu frá sér sterkan, mjúkan ilm. Þúsundir margvíslega litra blóma vörpuðu ilmi sínum út í sólhitað loftið, meðan laburnum-tréð, þakið stórum, gulum blómum, lét andvar- ann dreifa örsmáu blómduftinu, sem var svo þétt, að það leit út eins og gulllitað ský — hunangsský — þrungið frjómagni og fræi. Ráðherrann stanzaði, andaði djúpt að sér frjóþrungnu loftinu, horfði á blómþakið tréð, skínandi bjart, eins og sól. Hann sagði: „Ég er að hugsa um þessar ósýni- legu frumagnir, sem ilma svo yndis- lega og geta fallið í órafjarlægð héðan, skotið út frjóöngum, unnið úr jarðveginum, vaxið og dafnað, orðið að tré með umfangsmiklar rætur og fagrar krónur. Þessi tré, sem orðið hafa til fyrir frjóvgun, alveg eins og við, dauðleg eins og við, og geta, þegar þroskinn leyfir, getið af sér önnur frjó, sem berast út, alveg eins og við mennirnir!“ Og hann hélt áfram, þar sem hann stóð fyrir framan skínandi fagurt laburnum-tréð, sem fyllti andrúmsloftið með hressandi ilmi sínum. „Ó, þú ljómandi fagra tré, ef þú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.