Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 40

Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 40
T ækif ærisYísur Eftir Bjarna Ásgeirsson alþingismann Hér kemur útvarpserindi eftir Bjama Ásgeirsson alþlngismann, en hann er, eins og mörgum er kunnugt, einn af ágæt- ustu hagyrðingum okkar. Hefir dálítið verið fellt úr erindinu í prentuninni, en þó birtast hér nokkrar vísur, sem áður hafa flogið manna á mili og jafnvel komið á prent í blöðum — stundum þó dálítið brenglaðar. Þykir Dvöl vænt um að geta flutt lesendum sínum þær réttar. Góðar tækifærisvísur eru oft sérstæðar íslenzkar perlur. Það er gott að þær perl- ur varðveitist í bókasöfnum bókhneigðra manna, þó að löngum skíni þær skærast í hinu daglega lífi, í viðtölum, borðræðum og annars staðar, þar sem ferskeytlan er hinn bezti gleðigjafi. Það eru tvær íþróttir, sem íslend- ingar hafa lengi iðkað, þjóðar- íþróttir — sem ekki hafa þekkzt annarsstaðar. Önnur er líkamleg, hér. En í dag, — ja, þér vitið — — smjör er ekki gott til slíkra hluta, og nú, sjáið þér til, er áætl- un Blumburgers til einkis nýt.“ Ungfrú Martha gekk inn í her- bergið inn af búðinni, hún af- klæddist bládröfnótta silkikjóln- um og fór í gamla, brúna ullarkjól- inn sinn, sem hún var vön að nota á virkum dögum. Svo tók hún ald- inblönduna og hellti henni út um gluggann, niður í öskutunnuna. Haukur Kristjánsson þýddi. Bjarni Ásgeirsson. íslenzka glíman, hin andleg, ís- lenzka vísnagerðin. Hvortveggja iþróttin hygg ég að sé í nokkurri hættu. Glímunni hefir hnignað stórum á undanförnum árum og mig uggir að áhugi, skilningur og smekkur fyrir ljóða- og vísnagerð fari óðum minkandi meðal æsk- unnar í landinu, einkum í kaup- stöðum, en á sama tíma er hin við- bjóðslega íþrótt, hnefaleikurinn, að ryðja sér til rúms meðal íþrótta- manna, og rímbrenglaður þvætt- ingur undir negravæli, meðal ungra manna og kvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.