Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 82

Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 82
240 DVÖL KímnisÖírur Hefðarfrú í London þurfti, vegna sjúk- dóms, að fá blóði úr öðrum manni spraut- að í æðar sér. Skoti einn varð fyrir valinu, að láta dæla úr sér blóðinu og fékk frúin honum fimm punda seðil að því loknu. En svo varð hún að fara til hans í annað sinn, og rann þá svo mikið Skotablóð í æðum hennar, að hún lét sér nægja að kinka kolli og segja við Skotann: „Þakka yður fyrir.“ Maður kemur í heimsókn að skozkum heiðabæ. Hann gefur sig á tal við bónda og spyr hann, hvernig hann geti látið búskapinn á þessu heiðarbýli bera sig. „Jú,“ segir bóndi, „þessi maður vinnur hjá mér, en ég get ekkert kaup borgað honum. Eftir tvö ár fær hann jörðina upp í skuld og þá gerist ég vinnumaður hjá honum, og þannig gengur það koll af kolli." Skoti nokkur lenti í skipreika. Eftir mikla hrakninga varð honum þó bjargað. Skotinn var svo aðframkominn að flytja varð hann á spítala. Á meðan hann lá þar, kom tilkynning frá líftryggingarfélaginu, að iðgjald hans væri fallið í gjalddaga. Þegar Skotinn hafði jafnað sig svo að kunningsskaparins verða svo ótal margir saklausir kaupendur bókanna að gjalda. Ég er m. a. kaupandi Dvalar, af því mér hefir oftast fundizt að ég mætti reiða mig á bókaumsagnir hennar." Dvöl þakkar og vildi gjarnan vinna til þess að eiga þetta síðasta skilið. Gott dæmi um skrumið, hvað það verkar í bókaumsögnum, eru svör, sem eitt tíma- ritið fékk nýlega við virðingarverðum til- raunum um að vita, hverja bók ársins 1938 lesendurnir teldu bezta. „Sturla í Vogum" mun hafa orðið einna hlutskörp- ust!! hann gat haldið á penna, skrifaði hann félaginu eftirfarandi bréf: „Með miklum erfiðismunum tókst mér nú fyrir skömmu að koma í veg fyrir, að þér yrðuð krafðir um greiðslu á líftrygg- ingarfé minu. Af þeim orsökum tel ég víst, að yður muni finnast það rétt og skylt, að ég sé framvegis undanþeginn iðgjaldagreiðslu." Mac var að skoða Niagarafossana i fylgd með amerískum kunningja sínum. „Veiztu, Mac,“ sagði Ameríkumaðurinn, ,að sagt er, að það færi hamingju, að kasta einu penny í fossana?" Mac hugsaði sig um góða stund, en sagði svo: „Heyrðu, þú hefir víst ekki seglgarns- spotta á þér?“ Það var á styrjaldarárunum. Beitiskip- ið hafði orðið fyrir skoti og var að því komið að sökkva. Allir menn höfðu verið kallaðir upp á þilfar, og þar stóðu þeir nú með björgunarbeltin utan um sig, til- búnir að steypa sér í sjóinn, þegar merki væri gefið. Það var dauðaþögn eitt augna- blik, en svo heyrðist allt i einu skozk rödd: „Er hér nokkur, sem vill kaupa tviloka gullúr?" Konan: „Hefirðu ekki séð fingurbjörg- ina mína, Angus?“ Maðurinn: „Jú, hún stendur hjá whi- skyflöskunni. Ég gaf Mac Whister whisky í gærkvöldi." Mac Tean hefir keypt sér nýtt bindi. Hann borgar með stórum peningaseðli og fær mikið af smápeningum til baka. Hann telur þá vandlega tvisvar. Þegar hann byrjar að telja þá í þriðja skiptið, segir kaupmaðurinn: „Er þetta ekki rétt, herra?" „Jú, jú,“ tautar Mac Tean, „en heldur ekki meira!" Ritstjóri og ábyrgðarmaður: VIGPÚS GUÐMUNDSSON. Prentsmiðjan Edda, h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.