Hlín - 01.01.1957, Síða 47
Hlín
45
Sig-
minn
dáði
bæði
frægur listmálari, er
allir kannast við, ut-
anlands og innan. —
Jón er einn af þeim
fáu, sem hafa al-
mannalof. —
urður bróðir
(skólameistari)
hiann mikið,
fyrir listina og
manngæðin, — þeir
voru miklir vinir frá
samverutíma í Lat-
ínuskólanum.
Stefán faktor, því
svo var hann jafnan
nefndur, sagði föður
mínum jafnskjótt og
hann byrjaði að
skifta við hann, að
hann skyldi dvelja í
sínu húsi daga og nætur, þegar hann kæmi til Sauðár-
króks ,og tók hann því boði með þökkum. — Faðir minn
hafði öll sín viðskifti við þessa verslun þangað til Jón
Pálmason, síðar óðalsbóndi á Þingeyrum, hætti þar versl-
unarstjóra-störfum, sem hann tók við vorið 1910, þegar
frændi hans dó.
í Stefánshúsinu hjelt svo faðir minn altaf til þegar
hann kom til Sauðárkróks, það var eins og hans annað
heimili þiangað til frú Elín Briem, seinni kona Stefáns,
flutti úr því húsi, og svo var um flesta bændur, sem höfðu
eingöngu sín viðskifti við þessa verslun. — Konur þeirra
áttu sömu gestrisni að mæta á þessu góða heimili, en þær
fóru nú sjaldan nema einusinni á ári í kaupstað, og var
oftast farið heimanað að morgni og til baka að kvöldi.
En alt var gert þeim til þæginda og ánægju sem hægt
Elin Briem og Stefán Jónsson.