Hlín - 01.01.1957, Page 80

Hlín - 01.01.1957, Page 80
78 Hlín Bókin er um innri verðleika þína, sæmd og heiður hjarta þíns, manngildi þitt. Þar segir frá því öllu, sem þjer var lánað úr Drottins liendi, svo að líf þitt gæti orðið til blessunar og hvernig þú reyndist því vaxinn, að svo yrði. — Þar segir frá 'hag- sæld þinni og hamingju, og hvernig hið góða, sem þú rnættir á lífsleiðinni orkaði á hugarstefnu þína og breytni gagnvart mönnunum. — Og þar er alt skráð um reynslu þína og baráttu, vonbrigði þín, áhyggjur og erfiðleika. — Stærstu verkin þín, skráð í þessa bók, eru ef til vill um sigur þinn á úrslitastund, staðfestu þína og styrk, þegar mest á reyndi, trygð þín við alt það, sem þú áttir bezt og dýrmætast í trú þinni og samvisku. Já, það er margt, sem vjer fengjum að skygnast í og skoða, ef bækurnar þessar stæðu nú opnar fyrir oss og vjer mættum sjálf lesa það, sem í þær er letrað. — En þær eru ennþá lokaðar og leyndardómsfullar, og enginn opnar þær fyrr en hann ,sem í hásætinu situr. Vjer vitum einu sinni ekki, hvað bókinni líður hjá hverjum einstökum, hve langt henni er komið. — En hin- ir ungu hugsa að vísu sjaldnast í þá átt. — í þeirra aug- um er lífið fult af eftirvænting og tilhlökkun, vonum og nýjum fyrirheitum. — Svo á það líka að vera. — Og þó segir skáldið: „Styrjöld, styrjöld er vor æfi. Æskan er hin fyrsta hríð.“ — Barátta og erfiðleikar í einhverri mynd fylgja öllum aldursskeiðum. — En í rauninni eru það þó ekki liin undarlegu og ólíku tildrög og atvik lífsins, sem skapa oss mönnunum örlög, heldur hitt, Iivernig vjer sjálf tökum því blíða og stríða, hvernig alt þetfia, sem mætir oss, verður til að minka oss eða stækka, auka manngildi vort og innri heiður, eða kippa oss úr leið vaxtarins og þroskans. Um þetta er skrifað í bókina mína og þína, blöðin, sem þegar eru skráð og þau, sem letruð verða á þessu nýja starfsári og komandi dögum. — Það eru verkin, sem ein- hverntíma eiga að fylgja oss upp að hinu hvíta hásæti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.