Hlín - 01.01.1957, Síða 85
Hlin
83
ékkFgléðinni, sem gott verk og vel unnið starf hefur í för
með sjer. — Þetta tóm í sálunni reyna þau að fylla með
'in' jmn kröfum á hendur annara, og fáist þær ekki upp-
fyltar grípa þau til ofbeldis og þjófnaðar.
I öðru lagi er drykkjuskapur foreldra. Áhrifum hans
þarf ekki að lýsa. Þau eru alkunn.
í þriðja lagi er svo ósamkomulag foreldra, ótrygð og
.skihiaður.
u'’ " Þettá þrént'‘á þáð sameiginlégt, að foreldrarnir bregð-
ast því hlutverki sínu að vera það hellubjarg, sem barnið
má treysta, livernig sem á stendur,
Með éðlilegri þróun í kristnu þjóðfjelagi færist traust
barnsins á foreldrunum síðar, m’eð aldri og þroska yfir á
fiuð, og véfður manninum varanlegt veganesti. — En
nái traustið á foreldrunum aldrei að þroskast, er hætt við
að unglingurinn finni aldrei Guð, og verði einn á kaldri
.hiaUt. " i:, ' r ; ■ -p;;;..,
Nú er það í rauninni svo, að mjer virðist þessum mál-
um ekki ílla komið hjer enn. (Ath. að erindið er flutt
austur á Síðu.) — Agi er að vísu víða fremur laus í reipun-
um. — Drykkjuskapur er, sem betUr fer, ekki mikill. —
Sambúð foreldra yfirleitt góð. — Flestir trúa á Guð og
annað líf.
Þetta eru alt ávextir góðs uppeldis á grundvelli krist-
'inrtár trúar.
“"‘Manneðlið sjálft er óbreytt frá því, er víkingár höfðu
það að leik'áðhenda börn á spjótsoddum. — Margir fylt-
ust skelfihgú, þégar þeir lásu og heyrðn um þau grimd-
arverk, serri unnin voru í síðustu styrjöld.
S\ó'rta vár þá fljótlegt að éyða þeirri siðmenningu, sem
rtiárgir hjeldu að hefði fest rætur í eðli manma.
!Í>hpj.ýerja einustu kynslóð þarf að ala upp í anda kristn-
innar iiieð sömu kostgæfni, ef ekki á illa að fara.
;l Þrátt fyrir það, að kristnar dygðir sjeu hjer víðá að
finna, verðum við að nota þá sjón, sém okkur er gefin. —
kI-v ■„. •; • ... 1. .. ; . ■■ ■ .*. '.
6*