Hlín - 01.01.1957, Side 88
86
Hlím
andi, andlegrar iðju, sem gerir okkur víðsýna, sjáltstæða
og batnandimenn. ',.ir
Eitt er það, sem mörgum manninum hefur orðið til
uppbyggingar og skemtunar, er lestun góðra bóka. Einm
vitur maður sagði: „Lestur góðra bóka er hjarta og sál
menningarinnar." — En í því bókaflóði, sem nú geisar, er
vandi að velja rjett — Við megum ekki gleypa við öllu, —
Við þurfum að rannsaka og þora að hafna því, sem gagns-
laust er eða skaðlegt, og læra að lesa vel og imuna,lengi „
það sem gott er.
í Svíþjóð, og víðar erlendis, hafa mjög tíðkast á.undan-
förnum árum svonefndir Leshringir. — Nokkrir kunnt
ingjiar taka sig saman og mynda leshring. — Þeir koma r
sjer saman um að lesa allir einhyerja ákveðna bók; Skáld-
sögu, fræðibók eða leikrit. — í stuttu máli sagt hyaða efni ;
sem vera skal og þeir velija sjer. Síðan koma þeir saman
og ræða.efni bókarinnar. hau'? .:'< > j
Þetta finst mjer að geti ve,iáð bæði gagnlegt og skemti- <
legt. — Bókin verður betur lesin og clnið skýrist. við um-
hugsun ,og umræður, Og þetta mundu- um leið verða
nokkurskonar .málfundirj Æfing í að láta skoðun sína- í
Ijós og standa fyrir sínu máli. ai .i: : .
Vel mætti skifta'leshringnum í tvo hópa, Aimar tæki
að sjer að túlka það. sem bókin hefði gott og gagnlegtj-aði;
flytjia, hinn tíndi til gallana, — Einnig gæti þyer einstakr ■
ur tekið að sjer vissa persónu í sögu eða leikriti, túlkað
sinn skilning á henni o. s. frv. -j . ,
Þetta hefur einnig þami ágæta kostx;að yíðast. hyar mák
kcan.a jþví :VÍð.jM iþg-yíða -íijætti- einjiig _fá^^inhyern.leið-_
beinanda, som- rjeði-bókavali og- stjórnaði-fundunum; —
Að sönnu þyrfti. ef til vill, að greiða þeim manni ein-
hverja þóknun, en það væri líka eini teljandi kostnaður-
inn, og ekki mundi það verða neitt á móti því, sem marg-
ar skemtanir kosta nú. — Eða þessi stefnulausi þeytingur
í bílum fram og aftur, sem nú er svo algengur.
Ungt fólk, og einnig margir þeir eldri, eyða nú miklu