Hlín - 01.01.1957, Side 150

Hlín - 01.01.1957, Side 150
148 Hlín heimilum sínum, að þeir gátu ekki unnið heima hjá sjer í land- legum, hafi gengið um iðjulausir. Nei. Sumir fluttu með sjer vefstóla í verið og ófu fyrir sjálfa sig eða aðra. Aðrir höfðu með sjer smíðatæki og smíðuðu amboð, ýmiskonar ílát, svo sem koffort, fötur og ótal margt fleira, sem oflangt væri að telja. Enn aðrir unnu úr hrosshári og fljettuðu reipi og gjarðir úr grófu ullarbandi. Sumir eltu skinn og saumuðu skinnklæði." „Inn til fjalla.“ — Fjelag Biskupstungnamanna í Reykjavík hefur gefið út tvö bindi af ritinu „Inn til fjalla“. — Óskandi væri, að fjelagið sæi sjer fært að gefa út 3. bindi. Guðríður Þórarinsdóttir, sem unnið hefur mikið fyrir þetta mál, skrifar: „Þó mjer þyki gaman að taka penna og pára eitthvað, hef jeg ekki gert mikið að því um dagana, hafði lítinn tíma til þess fram eftir æfi, alt annað sat í fyrirrúmi. — Skrifaði stöku sinn- um í Ungmennafjelags-blaðið, — það var alt og sumt. — Svo komu Reykjavíkurárin, og áhuginn fyrir þessu dofnaði, þar til að einhver mintist á manningaauðinn, sem við ættum úr Tung- unum, og hvort við ættum ekki að reyna að halda einhverju til haga. — Þá blossaði upp í mjer löngun til að fjalla um og fram- kvæma. — En jeg er ekki dugleg til ritstarfa, umskrifa sífelt og er aldrei ánægð, ekki fullkomlega. — Jeg veit ekki hvort jeg legg út í það að vinna að þriðja bindinu af „Inn til fjalla“, þó efni gefist nóg og jeg hafi á því hug. Úr brjefi frá Halldóri Stefánssyni (Austfirsk fræði). — Það má ekki láta ógetið hlutdeildar kvenna í framvindu sögu Aust- urlands: Mjólkurskólinn í Möðrudal og mentun austfirskra kvenna í matgerð (ostagerð), tóskap, fatagerð og heimilisþrifnaði. — Skólinn á Eskifirði. Stofnun kvennablaðsins á Seyðisfirði o. fl., sem alment gildi höfðu fyrir menningarþróunina. — Meðal annars af því var sprottin stofnun Húsmæðraskólans á Hall- ormsstað, þegar til kom hinn mikli persónuleiki vinkonu okkar, Sigrúnar, sem því miður naut of skamt við. — Mjer kemur í hug, að Bergljót á Þverá hafi verið góður fulltrúi best mentu kvenna austanlands á sinni tíð. Ragnheiður ljósmóðir á Stað í Grunnavík skrifar í febrúarlok 1957: „í flughasti skrifa jeg þjer fáeinar línur. — Jeg er nú að spinna þelþráð á rokkinn minn. Átti fáein hnýti, sem jeg spann í Kjós, og er nú að bæta við hann, svo jeg geti fest það upp, í von um að Guð gefi mjer líf og heilsu að vinna þetta. — Ef jeg lifi 18. október í haust verð jeg 80 ára. — Þá vildi jeg láta sjá mig í skautbúningnum mínum og vera klædd í svartan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.