Hlín - 01.01.1957, Side 154

Hlín - 01.01.1957, Side 154
152 Hlin veðri og færð sem var. Koma svo í alveg þægindalaus húsa- kynni og sára fátækt. — En Guði sje lof, þau heimili sniðgengu mig aldrei. Jeg var stofnandi kvenfjelagsins hjerna og formaður fyrstu 10 árin. Alveg varð jeg hissa, þegar jeg fór að rifja upp gamla daga, að sjá hve konurnar gátu verið duglegar, fórnfúsar og fjelagslyndar. — Flestar af þessum konum, sem voru stofnend- ur fjelagsins, höfðu aldrei komið á fundi eða tekið neinn þátt í fjelagsmálum.“ Af Vesturlandi er skrifað á jólaföstunni 1956: „Fólkinu hefur fækkað svo mikið hjer, að maður er farinn að örvænta um að alt tæmist. — Unga fólkið fer að leita sjer atvinnu, og fer líka í skóla, og svo kemur það ekki heim aftur nema í fríinu sínu. — Það er allsstaðar sama sagan. Það hefur nú verið margt hjá mjer í sumar, við vorum oft 14—16 í heimili, en í vetur sem leið var jeg oft ein í þessu stóra húsi. — Við vorum 3 í heimili, bóndi minn og prestur okkar, en svo fóru þeir báðir suður, og voru Vz mánuð í burtu, og þá var jeg ein. — Synir okkar eru báðir fyrir sunnan, annar útlærður rafmeistari, tók ágætispróf. Hinn sonurinn lauk prófi í verslun- arskóla, og hefur skrifstofustörf. — Dóttirin, 14 ára, er farin í skóla, mjer leið nú ekki sem best fyrst, þegar hún fór frá mjer í fyrra. — En þetta er gangur lífsins, að börnin hverfi að heim- an og foreldrarnir sitji einir eftir. Við getum lítið starfað í kvenfjelaginu. — Höfðum þó hluta- veltu í haust, sem gekk ágætlega, Þorrablót höfum við altaf á Þorranum, þó erfitt sje með skemtikrafta. — Söluborð (Basar) og kaffisölu höfum við á Sumardaginn fyrsta. — Prjónavjel og vefstól á fjelagið. — Það er nú lítið notað á seinni árum, var mikið notað áður, en margar konur eiga nú prjónavjelar, en eru ekki komnar almennilega upp á lagið með að vefa. — En við systur settum upp vef í fyrra og ófum margt til gagns og gam- ans. — Svo á að byrja aftur eftir jólin. — Mjer gengur það bara vel, þó jeg sje orðin þetta gömul og hálfgerður klaufi." Fundargerðir Sambandanna. Það er nú orðinn fastur siður, sem betur fer, að kvennasamböndin láti fjölrita fundargerðir sínar og sendi þær út, bæði innan síns Sambands og til systra- Sambanda um land alt. — Þetta má heldur ekki bregðast. — Þetta eru stórmerk plögg. — Sum Samböndin senda bara heilar bækur, fróðleg og skemtileg plögg, sem veita innsýn í starfið, og margt er þar af að læra. — Samvinna kvenna í landinu er orðinn merkur þáttur og mikill styrkur mörgum góðum, þörfum málum, og það er ekkert sleifarlag á þessu hjá konunum. — Alt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.