Hlín - 01.01.1957, Side 159

Hlín - 01.01.1957, Side 159
Hlín 157 konur, (kosnar af næsta fundi á undan), les upp eitthvað til skemtunar eða segir frá einhverju, sem á dagana hefur drifið. Kona í Borgarfirði skrifar veturinn 1957: „Sambandsfundirnir hafa verið haldnir sitt á hvað hjá fjelögunum: í fýrra á Akra- nesi, þar áður hjá okkur í Reykholtsdal, og sá fjelagið um veitingar og uppihald fyrir fulltrúana. Þar áður var fundurinn í Lundarreykjadal. — Þykir þessi tilhögim skemtileg og auka meiri kynni við fjelögin, og altaf er gaman að taka vel á móti gestum. — Það koma altaf einhverjar konur úr Reykjavík og flytja erindi, kemur líka fyrir, að einhver fulltrúanna hefur eitthvað að segja. Fjelagsstarfið hjá okkur er með svipuðum hætti og verið hef- ur. Altaf bætist við fjelagatöluna, og fundir mjög vel sóttir. Blaðinu okkar höfum við haldið úti nú í nokkur ár. Það er þriggja kvenna ritnefnd, sem sjer um að skrifa í blaðið, það er að segja færa inn efni, sem berst, og lesa síðan upp úr því á fundum. — Því hefur borist talsvert í bundnu máli, bæði frá fjelagskonum og einnig frá utanfjelags, og ekkert af því hefur annarsstaðar birst. — Þarna eru líka minningargreinar um konur, sem kallast hafa burt, og ýmislegt er þarna varðveitt, sem annars hefði glatast. Sigurbjörg í Deildartungu átti sjötugs afmæli 18. nóv. s.l., og var þá haldinn kvenfjelagsfundur nokkrum dögum seinna til heiðurs henni, og hennar vel minst í ræðu af frú Önnu Bjarna- dóttur, Reykholti, formanni fjelagsins. Sigurbjörg er mikillar virðingar verð. — Hún var formaður fjelags okkur í 23 ár.“ Frjettir frá litlu kvenfjelagi í Skagafirði: „Jeg vildi gjama skrifa þjer langt brjef, minnast á margt og fræðast um margt hjá þjer, en að skrifa brjef til að birta í „Hlín“, við það er jeg rög, því saga okkar er lítil. — Við erum fáar, fátækar, smáar og lítið af fjelagsskapnum að segja, og síst vil jeg gera meira úr því en við eigum skilið. En samlyndið er gott og samstarfið prýðilegt, að svo miklu leyti sem það er. Það er ekki hægt að segja að mikill sje kraftur í því, en það er upplyfting og gam- an að koma stöku sinnum saman, og líklega heimsæktum við, sumar hverjar, ekki hvor aðra árlangt, ef ekki væri þessi fje- lagsskapur, því við höfum fundina altaf til skiftis heima hjá okkur, og það eru áreiðanlega glaðar stundir, sem við njótum lengi. Rannveig H. Líndal, kennari, stofnaði kvenfjelögin hjer aust- an Hjeraðsvatna, og sum voru stofnuð aðeins fyrir ötula fram- göngu hennar sjálfrar, því hún fór heim á bæina, ef ekki höfð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.