Hlín - 01.01.1957, Síða 163

Hlín - 01.01.1957, Síða 163
Hlin 161 sem hann var alinn upp á (As), og ef einhver kom þaðan, vildi hann fylgja honum heim, en þá sagði móðir mín stundum: „Jeg held þú megir ekki fara núna, Hrammur minn, það á að smala hjerna á morgun.“ — Þá varð hann svo angistarlegur og ýlfraði svo hátt, að móðir mín gaf honum leyfi, ef hann yrði kominn í fyrramálið. — Og það brást aldrei, hann stóð við dyrnar, þegar opnaður var bærinn.“ Af Vesturlandi er skrifað: „Mjer hefur oft dottið í hug að geta um atvik, sem kom fyrir mig einu sinni í sveitinni. — Það er margt að varast! — Það var þegar ein telpan mín var fermd, að hún var bólusett við kúabólu fyrir ferminguna eins og lög gera ráð fyrir. Svo þegar bólan var komin út, og hún orðin góð í handleggnum, ljet jeg hana mjólka eina kúna, sem gott var að mjólka. — En þá leið ekki á löngu, að spenarnir á kúnni steyptust út í graftarbólum. Svo barst það frá henni á spenana á þeirri næstu, sem var sama megin í fjósinu. — Þetta varð sú plága á blessuðum skepnunum, að jeg ekki tali um hver þraut var að mjólka þær. Mjer datt í hug, hvort þjer sýndist þess vert að setja þetta í smælkið í „Hlín“.“ Samband Suður-þingeyskra kvenna, Skjólbrekku, Mývatns- sveit, september 1956: 44 fulltrúar mættir frá 14 fjelögum. — Meðlimir 565 í Sam- bandinu. Halldóra á Laugum átti 25 ára starfsafmæli við skólann. Hún fjekk gólflampa að gjöf frá Sambandinu. Veittar voru 1000 kr. frá Sambandinu í Menningarsjóð þing- eyskra kvenna, til minningar um stofnendur Kvenfjelags Suð- ur-Þingeyinga. Menningarsjóður þingeyskra kvenna er nú um 25 þúsundir, og var fyrsta fjárveiting úr sjóðnum, 1500 kr., veitt Húsmæðra- skólanum á Laugum, og var ákveðið af forstöðukonu að verja skyldi tiþkaupa á kenslutækjum. Mikill áhugi ríkir hjá Sambandinu um að láta stækka Sjúkra- hús Húsavíkur, svo þar geti verið starfrækt fæðingardeild og Hjúkrunar- og dvalarheimili fyrir aldrað fólk. — Sambandið hefur nú stofnað til Happdrættis fyrir þetta mál. Kvenfjelag Mývatnssveitar gaf og setti upp leiksviðs- og gluggatjöld í Fjelagsheimilinu „Skjólbrekku“. — Einnig altar- isklæði í Skútustaðakirkju. — Einnig 1000 krónur í Menningar- sjóð til minningar um Arnfríði Sigurgeirsdóttur, skáldkonu, á Skútustöðum. — Lagðar 5000.00 krónur í hljóðfærakaupasjóð Fj elagsheimilisins. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.