Hlín - 01.01.1957, Side 166

Hlín - 01.01.1957, Side 166
164 Hlin gjöfum. — Það er sjeð um, að við fylgjumst með jólunum eins og annað fólk. En helgan geðblæ jólanna verður hvert heimili að annast sjálft, og hann birtist helst í einfaldleik og ástríku hugarfari.“ Hólmfríður á Arnarvatni skrifar á Þorranum 1957: „Jeg þakka þjer kærlega fyrir lánið á fundargerðunum. — Mjer þykir mjög vænt um, þegar þú ýtir við mjer. — Jeg hef lesið allar fundargerðirnar mjer til fróðleiks og skemtunar. — Það er ánægjulegt að finna áhuga, fómarvilja og atorku kvenna um alt land, til að vinna að svo margvíslegum menningarmálum. Jeg furða mig oft á því, hve þetta land á margt ágætra kvenna, þótt þær búi á útkjálkum, bera þæt með sjer svip menningar og manndóms. Úr brjefi frá sveitakonu haustið 1956: „Það er mikið búið að tala um komu dönsku konungshjónanna, bæði í blöðum og út- varpi. Það virðist hafa tekist vel með móttökumar, eftir því sem blöðin herma. — En það hefur sjálfsagt ekki verið alveg kostnaðarlaust fyrir ríkið. — En það var nú gott að þetta tókst alt vel. Enda er nú miklu skemtilegra að fagna dönsku kon- ungshjónunum, síðan Island varð frjálst og fullvalda ríki. Það var tvent, sem mjer fanst sjerstaklega til um í sam- bandi við þessa konungskomu. — Það var að konungurinn skyldi ekki neyta áfengis í veislunum. — íslendingar ættu að taka sjer hann til fyrirmyndar á þessu sviði. T. d. þeir, sem stjórna þjóðarskútunni: Forsetinn, ríkisstjórnin og alþingis- mennimir. Annað var það, sem er líka til fyrirmyndar, þ. e. að forseta- frúin er klædd íslenska hátíðabúningnum, þegar hún hefur mest við, og að hún heldur sínu föðurnafni, lætur kalla sig Dóru Þórhallsdóttur. — Þetta finst mjer vera til fyrirmyndar fyrir íslenskar konur. — Hún virðist líka vera laus við alt stór- læti. — Enda hefði það alls ekki farið vel dóttur Þórhalls bisk- ups, því hann var sjerstaklega ljúfur og kurteis við hvern, sem hann átti tal. — Ljúfmenska og lítillæti fer öllum vel, ekki síst þeim, er skipa mestu trúnaðarstöður þjóðarinnar.“ Til minningar um 50 ára starfsemi Ungmennafjclags fslands: „Þú varst að minnast á ungmennafjelagið. Já, öllum unglingun- um hjerna í dalnum fanst stofnun þess mikill viðburður í fá- sinninu. Stefnuskráin var ágæt. Og við hrifumst með af hug- sjónum þeim er sá fjelagsskapur boðaði. Jeg er fyrir löngu farin úr fjelaginu, jeg var svo lítið heima og ljet aldrei neitt til mín taka, því miður. En við vorum svo heppin, að við fengum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.