Valsblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 24

Valsblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 24
dskan Bjarni dskarsson, sem á 27 titla að baki sem þjálfari, mun hugsanlega eignast fyrsta Valsbarnið árið 2000. Hann er hálfgeröur „gúru" í þjálfun yngri flokkanna og er aöstoöar- þjálfari meistaraflokks. dskar áskar sér ýmislegs og draumar hans munu eflaust rætast. Hann segir frá eftirminnilegum þjálfurum og hvað skiptir mestu máli í þjálfun ungmenna. Skipstjórar meistaraflokks, Geir Sveinsson þjálfari og Óskar Bjarni Óskarsson aðstoð- arþjálfari. Ég hef það stundum á tilfinningunni að Oskar Bjami Oskarsson þjálfari sé séra Friðrik Friðriksson endurfæddur. Sjálfur kynntist ég aldrei séra Friðrik en ég get ímyndað mér að hann hafi komið fram við drengina í Val á svipaðan hátt og Oskar Bjami kemur fram við unga fólkið í Val. Hann er leiðtogi og fyrirmynd og hefur lagt grunninn að framtíð fjöl- margra ungra handknattleiksiðkenda jafnl innan vallar sem utan. Það er ákveðin kúnst að kenna krökkum, fá þá til að hlusta og leggja sig fram og umfram allt að varða þann veg sem skiptir mestu máli fyrir þá í framtíðinni. Oskar leggur sig ávallt fram, er vakinn og sofinn í starfi sínu sem þjálfari, og hvort sem hann talar um handbolta, Val eða krakk- ana endurspeglast umhyggjan og áhug- inn í andlitsdráttum hans, handahreyf- ingum og bliki augnanna. Valshjartað er stórt. Oskar er í sambúð með Ömu Þór- eyju fimleikadrottningu úr Gerplu en þau eiga von á erfingja í febrúar. Óskar Bjami, sem er 26 ára, mætti á sína fyrstu æfingu hjá Val 8 ára gamall í fylgd með náfrænda sínum Magnúsi Blöndal. Magnús var einn helsti ung- lingaleiðtogi sem Valur hefur átt en hann dó úr lungnakrabbameini 24 ára gamall, þann 12.12 ’89. Óskar æfði með 5. flokki ásamt Degi Sigurðssyni en þá voru ekki til flokkar fyrir enn yngri iðkendur. „Dagur var nánast í byrjunarliðinu þótt hann væri þremur árum yngri en hinir strákarnir enda kom fljótt í ljós að hann var undrabarn í boltanum. Ég fékk að fljóta með af því ég að var frændi Magn- úsar og léttur brandarakarl," segir Óskar. Óskar „ólst upp“ með Degi, Ólafi Stef- ánssyni, Valgarð Thoroddsen, Val Emi, Sveini Sigfinnssyni og Theódóri Hjalta- syni í yngri flokkunum undir stjóm Theodórs Guðfinnssonar. „Teddi var með okkur í fjölda ára og þessi harði kjami leikmanna hittist enn í dag. A uppskeruhátíðinni gefum við t.d. bikar sem kallast ’73 bikarinn en sú stelpa í 4. flokki fær hann sem er besti félaginn. Áþekkur bikar, Maggabikarinn, er gefinn í 4. karla til minningar um Magnús Blöndal." 24 Valsblaðið 1999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.