Valsblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 32

Valsblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 32
Langflottastar og bestar með sigurlaunin á Islandsmótinu. Kolbrún Franklín (h’), Berglind Iris, Marin Sörens og Anna María. Markús Máni, Benedikt og Fannar Örn fagna Islandsmeistaratitlinum í 3. flokki með sigurbros á vör. Leikmaður flokksins: Friðrik Brendan Þorvaldsson Ahugi og ástundun: Agnar Hafliði Andrésson Framfarir: Patrik Þorvaldsson 4. flokkur kvenna Flokkurinn byrjaði ágætlega og stefndi í að Erlingur þjálfari myndi enda meðal 4 efstu liðanna. En stelpurnar höfðu ekki þolinmæði í biðina og fótboltinn átti hug þeirra allan þar sem þær eru allar mjög efnilegar. Eftir áramót voru því mjög fáar stelpur eftir og nú í ár er aðeins ein stúlka eftir, Elfa Björk. Þjálfariflokksins: Erlingur Richardsson Leikmaður flokksins: Elfa Björk Hreggviðsdóttir Ahugi og ástundun: Fríða Sigurðardóttir Framfarir: Kristín Sigurðardóttir 5. flokkur karla Þótt uppskeran í þessum flokki hafi ekki verið titlar eru þarna á ferðinni margir mjög efnilegir drengir sem eiga eftir að láta að sér kveða í framtíðinni. Eldra árið var tjölmennt og gott en það vantaði fleiri drengi á yngra ári. Flokkurinn komst ekki í 10-liða úrslit en það munaði þó litlu. Framfarimar voru góðar hjá drengjunum enda Sigurður orðinn öllu vanur í þjálfun hjá Val og alið upp marga stráka sem nú eru að koma upp í meist- araflokkinn. Þjálfari flokksins: Sigurður Sigurþórsson Leikmaður flokksins: Guðmundur Jónss. Ahugi og ástundun: Tómas Þorvaldsson Framfarir: Davíð Stefánsson 5. flokkur kvenna Síðasti vetur var stelpunum erfiður enda meirihluti ilokksins á yngra ári. Kjarni flokksins var mjög duglegur að æfa og það verður að halda vel utan um þessar stúlkur, því þegar þær springa út þá eiga þær eftir að verða verulega góðar. Þjálfari flokksins: Stefán Logi Sigurþórsson Leikmaður flokksins: Stefanía Lára Bjamadóttir Ahugi og ástundun: Stefanía Gunnarsdóttir Framfarir: Gréta Þórisdóttir 6. flokkur karla Um 25 drengir lögðu mikla vinnu á sig yfir veturinn og fóm meðal annars í æf- ingaferð á Hvolsvöll. Uppskeran varð eftir því, A, B og C-liðin komust í úrslit og A-liðið endaði í 3. sæti eftir sigurleik gegn KR. Þessi flokkur gæti orðið næsti sigurflokkur á eftir '81 árgangnum. Þjálfarar flokksins: Oskar Bjami og Pétur Axel Leikmaður flokksins: Fannar Þór Friðgeirsson Áhugi og ástundun: Jóhann Þorvaldur Bergþórsson Framfarir: Elvar Freyr Amþórsson 6. flokkur kvenna Stúlkuflokkamir hjá okkur verða sífellt fjölmennari og öflugri með hverju árinu enda Margrét Hafsteinsdóttir búin að skapa ákveðna hefð þar á bæ. 6. flokkur- inn stóð sig mjög vel og endaði í 3. sæti eins og strákamir. Það þarf að halda vel utan um þessar ungu og upprennandi stjömur framtíðinnar. Þjálfari flokksins: Margrét Hafsteinsd. Leikmaður flokksins: Dóróthe Guðjónsd. Ahugi og ástundun: Thelma Benediktsd. Framfarir: Högna Hringsdóttir 7. flokkur karla 7. flokkamir taka þátt í vinamótum og stóðu drengimir sig vel að sögn Erlings sem þjálfaði þá. Flokkurinn stækkaði ört yfir veturinn enda var þjálfarinn dugleg- ur að smala krökkum úr skólunum í kring. Þjálfarar flokksins: Erlingur Richards- son og Freyr Brynjarsson. 7. flokkur kvenna Sá flokkur sem stækkaði einna mest var 7. flokkur kvenna og virðist sem kvenna- flokkamir okkar eigi eftir að verða fjöl- mennir á komandi árum með áframhald- andi þróun. Erlingur vann frábært starf með stelpumar og ekki eru þær í vond- um málum í dag með Margréti og Lísu Njálsdóttur við stjórnvölinn. Þjálfarar flokksins: Erlingur Richards- son og Freyr Brynjarsson. Uppskeran á síðasta vetri var mjög góð, góðir titlar í 3. flokki karla og kvenna og 2. flokki kvenna og mikil fjölgun í yngri flokkunum. Valsmenn leggja mikla rækt við yngri flokkana og í ár eru mjög hæfir þjálfarar með alla flokka félagsins. En aðalsmerki Vals hef- ur verið hve margir leikmenn hafa skilað sér í meistaraflokkinn og látið að sér kveða þar. Yngri flokkarnir eru undir- búningur fyrir meistaraflokkinn og sú kennslulína sem handknattleiksdeildin vinnur að gerir það að verkum að í dag eigum við meistaraflokka þar sem meiri- hlutinn er alinn upp hér að Hlíðarenda og margir bíða eftir að komast að. Við þurfum ekki að kvíða framtíðinni og þurfum ekki að ausa peningum í útlend- inga eins og sum félagslið. 32 Valsblaðiö 1999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.