Valsblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 40

Valsblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 40
Kynning Hann féll eins og spýta! Ragnar Steinsson meistaraflokki í körfubolta I Fæðingardagur og ár: 25. nóvember 1979. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Spáin mín sýnir mér mikið gull í kringum mig. Fyrsta augnablikið sem þú manst eftir: Ég var þriggja ára að renna mér niður brekku á snjóþotu en ferðin endaði með því að ég þaut á grind- verk sem ég ætlaði að renna mér undir og braut eina tönn. Af hver ju körfubolti: Þegar ég var í Breiðablik stóð val- ið á milli handboltans og körfu- boltans. Ég var einfaldlega miklu betri í körfubolta. Flest stig í Ieik: 19 stig með meistaraflokki. Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar ég kastaði bolta í átt að dómara. Skemmtilegustu mistök: I 10. flokki tókst mér að kasta boltanum yfir spjaldið úr opnu færi. Fyndnasta atvik: Þegar einn ónefndur leikmaður ætlaði að leika ruðning. Með ruðn- ingnum fylgdi gott öskur og hann féll eins og spýta. Málið var að það var gjörsamlega engin snerting við andstæðinginn. Stærsta stundin: Þegar ég gekk úr Breiðabliki í Val. Hvað hlægir þig í sturtu: Vinstri táin á Spredixy. Kostir: Það er erfitt að nefna kostina sjálf- ur; snöggur, ágætis varnarmaður og ávallt í góðu formi. Gallar:' Ég fæ kannski aðeins of margar villur í leik. Einn af göllunum er að ég er ekki mjög minnugur á gallana. Athyglisverðastur í meistara- flokki: Allir með tölu. Hver á Ijótasta bílinn: Það koma nánast allir til greina en ég á langflottasta bílinn. Hvað lýsir þínum húmor best: Blaðsíða 18 í bókinni; „When my finger ran away“. 40 SIM1: • '■ - -j Fleygustu orð: Þegar dómararnir segjast óvart hnerra í flautuna. Mottó: Aldrei fá far hjá Jonny. Hann er einn sá svakalegasti driver sem ég hef séð. Það geta margir staðfest. Fyrirmynd í boltanum: Scottie Pippen hjá Portland. Leyndasti draumur: Að vera ennþá í meistaraflokki þegar við Valsmenn verðum ís- landsmeistarar í körfubolta. Erfiðasti andstæðingur: Teitur Örlygsson hjá Njarðvík. Kærasta: Er ennþá að leita. Einhver í skotlínu: Alltaf einhverjar. Pínlegasta uppákoma: Ég var að keppa með meistara- flokki á Sauðárkróki. Ég stal bolt- anum og var einn á móti körfunni en klikkaði. Þá hlógu nokkur hundruð manns af mér. Eftirminnilegasta stefnumót: Þegar ég gekk á ljósastaur í Bankastræti í 7 stiga frosti og festi varirnar við hann. Hvaða setningu notarðu oftast: Orri. gefðu boltann. Við hvern hefur þér verið líkt: Við fimleikamann. Ef þú værir alvaldur í Val: Það hafa kannski fáir tekið eftir því en það er svolítið kalt í gamla salnum þegar veturinn skellur á. Ég myndi skipa Sverri að redda smá hita. kens WÖKK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.