Valsblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 42

Valsblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 42
Leikmenn 3.-6.flokks á Pœjumótinu í Eyjum í sumar. Reykjavíkurmeistarar 5. flokks 1999. Aftari röð frá vinstri: Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Rakel Sif Haraldsdóttir, Rósa Hauksdóttir, Guð- laug Sara Guðmundsdóttir, Gylfi Sigurðsson þjálfari. Fremri röð: Sandra Bjarnadóttir, Björg Magnea Olafs, Eva Osk Eggertsdóttir, Tinna Þorsteinsdóttir og Ragnheiður Leifs- dóttir. Mynd Þ.Ó. kvennaflokk á sínum tíma hafði ég verið aðstoðarþjálfari. Unglingaráðið gagnrýndi mig fyrir að leggja of mikið upp úr tækniæfingum á kostnað spilamennsku og þrekæfinga og taldi mig lrka of unga í starfið. Það er ekkert launungarmál að ég er með fullkomnunaráráttu og mikla rétt- lætiskennd og ég brjálaðist þegar mér var hafnað. Ég sagði við formann ung- lingaráðs að ef ég fengi flokk myndi ég lofa árangri. Þegar líða tók á haustið hringdi hann í mig og sagði að ég mætti þjálfa 5. flokk sem ég og gerði. Liðið lék til úrslita á öllum mótum næsta sumar og varð íslandsmeistari. Ég lagði mig alla fram og hef gert það síðan. Núna er ég að þjálfa þessar sömu stelpur sjöunda árið í röð. Ég viðurkenni fúslega að ég hef lagt mest upp úr tækniæfingum en það hefur líka skilað sér. Það sent ég hef kannski gert umfram aðra þjálfara er að sinna félagslega þætt- inum vel. Sem dæmi hef ég t'arið með stelpurnar reglulega upp í sumarbústað sem fjölskyldan mín á en þar lét ég ýta fyrir litlum fótboltavelli. Ég gef mér tíma til að tala við stelpumar, bæði fyrir og eftir æfingar en með þessu móti kynnist ég þeim vel og þær treysta mér vel. Ég tel það ómetanlegt fyrir þær. Ég er þeirra „önnur mamma“ og geri mér grein fyrir að ég get haft meiri áhrif á þær en mömmurnar. Það sem hefur Ifka skipt sköpum er að 3. og 4. flokkur hafa æft fjórum sinnum í viku á vetuma og stundum daglega á sumrin. Svo býð ég þeim upp á séræfingar á sumrin þegar þeint hentar. Margar æfingar og öflugt félagsstarf halda þeim við efnið og frá öllu rugli.“ Beta óttast að fái meistaraflokkurinn til sín of marga utanaðkomandi leik- menn, svo liðið eigi enn meiri möguleika á stórum titli næsta sumar, muni það geta haft slæm áhrif á framtíð stelpnanna sem nú leika með 2. og 3. flokki. „Mér fynd- ist eðlilegra að Valur stefndi á að ætla sér stóra hluti eftir u.þ.b. tvö ár þrátt fyrir að 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.