Valsblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 54

Valsblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 54
Framtíðin valsmenn hf. Yfir 40 milljónir hafa safnast Hátt á þriðja hundrað manns sóttu stofnfund Valsmanna hf. menn hf. geta hins vegar gert samkomu- lag við Val um ákveðna rekstrarþætti. Valsmenn geta t.d. átt leikmenn og lánað eða leigt til Vals. „Stjómin gerir það að skilyrði að það sé eitthvað sem geti skil- að félaginu arði,“ segir Brynjar og bætir við: „Nokkrir hluthafar eiga um eina milljóni hver en margir hafa fjárfest fyrir um 250.000 krónur. Sótt verður um heimild til ríkisskattstjóra um að nýta megi hlutabréfakaup í félaginu til lækk- unar tekjuskatts." Þegar átta dagar voru liðnir af desember höfðu rúntlega 40 milljónir safnast í fjárfestingarhlutafé- lagið Valsmenn hf. Lolli á stofnfundi Valsmanna hf. ásamt Jóni Zoega, fyrrum formanni Vals. Þann 1. desember 1999 var fjárfestingar- hlutafélagið Valsmenn hf. stofnað að Hlíðarenda. Rúmlega 200 manns mættu á stofnfundinn en tilgangur félagsins er að vera sjálfstæður fjárhagslegur bak- hjarl fyrir Knattspymufélagið Val. Mark- mið félagsins er m.a. að gera Val aftur að þeirri fjöldahreyfingu sem félagið var. Ekki er verið að gera Val að hlutafélagi heldur er Valsmenn hf. sérstakt hlutafé- lag sem hefur það að markmiði að ávaxta hlutafé sitt eins vel og það getur. Valur sem íþróttafélag verður til eftir sem áður. „Stofnun félagsins hefur verið í upp- siglingu í langan tíma og kemur til af stjórnarformaður Valsmanna hf. gríðarlegum þrengingum íþróttahreyf- ingarinnar," segir Brynjar Harðarson stjómarformaður Valsmanna hf. Hreyf- ingin stendur á krossgötum áhuga- mennsku og atvinnumennsku og þjóðfé- lagsaðstæður hafa gjörbreyst. Starf sem áður byggðist á þróttmiklu starfi áhuga- samra félagsmanna byggist nú fyrst og fremst á aðgangi að fjármagni. íþróttir og viðskipti eru alltaf að færast nær hvort öðru.“ Fjárhagur Vals og Valsmanna hf. kem- ur ekki saman með beinum hætti. Vals- Sigurður Ólafsson, Bergur Guðnason og Ægir Ferdinandsson létu sig ekki vanta á stofnfundinn. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.